Vonandi

Vonandi verður þetta raunin, það er að segja að þátttakan í kosningunni verði góð, ef hún verður nálægt 90% verður það auðvitað stórkostlegt.

Hvernig sem niðurstaðan verður er vonandi að þátttakan verði góð, þannig að sátt ríki um niðurstöðuna og að yfirgnæfandi meirihluti bæjarbúa hafi tjáð sig.  Þetta virðist hins vegar ætla að verða spennandi barátta og ljóst að andstæðingar stækkunar hafa vinningin eins og er.

Alcan og þeir sem fylgjandi eru stækkun verða því að bretta upp ermarnar ef þeir ætla að ná markmiðum sínum.

 

 


mbl.is 90% Hafnfirðinga telja líklegt að þeir taki þátt í kosningu um álver
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband