Voru einstaklingar vopnađir eđa var hćtta á óspektum fyrir framan Prikiđ?

Ţađ er sjálfsagt fyrir Prikiđ ađ hćtta viđ "gluggatónleika" ef almenn óánćgja er međ slíkt.  Ţađ er ţeim í sjálfsvald sett.

En ţó ađ ég sé ekki löglćrđur get ég ekki skiliđ annađ viđ lestur 74. greinar stjórnarskrár Íslenska lýđveldisins ađ engin lög geti bannađ einstaklingum ađ safnast saman vopnlausir, nema ađ hćtta sé talin á óspektum.

Í 75. greininni er kveđiđ á um ađ hćgt sé ađ takmarka atvinnufrelsi međ lögum vegna almannahagsmuna.  Ekkert slíkt er er minnst á varđandi rétt einstaklinga til ađ safnast saman.

Hvađa lög eru ţađ sem eru ćđri stjórnarskránni? 

Ţađ vćri vissulega fróđlegt ađ heyra álit lögfróđra um slíkt.

Ţađ er fyllsta ástćđa til ađ hvetja alla til ađ fara varlega og bera virđingu fyrir samborgurum sínum.  Ţađ gildir einnig um stjórnvöld og valdbeitingu ţeirra gegn íbúum landsins.

Ţađ er áríđandi ađ stjórnvöld gangi ekki lengra en lagaheimildir leyfa.

 

 

74. gr.
[Rétt eiga menn á ađ stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, ţar međ talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án ţess ađ sćkja um leyfi til ţess. Félag má ekki leysa upp međ ráđstöfun stjórnvalds. Banna má ţó um sinn starfsemi félags sem er taliđ hafa ólöglegan tilgang, en höfđa verđur ţá án ástćđulausrar tafar mál gegn ţví til ađ fá ţví slitiđ međ dómi.
Engan má skylda til ađildar ađ félagi. Međ lögum má ţó kveđa á um slíka skyldu ef ţađ er nauđsynlegt til ađ félag geti sinnt lögmćltu hlutverki vegna almannahagsmuna eđa réttinda annarra.
Rétt eiga menn á ađ safnast saman vopnlausir. Lögreglunni er heimilt ađ vera viđ almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni ef uggvćnt ţykir ađ af ţeim leiđi óspektir.] 1)
    1)L. 97/1995, 12. gr.
75. gr.
[Öllum er frjálst ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kjósa. Ţessu frelsi má ţó setja skorđur međ lögum, enda krefjist almannahagsmunir ţess.
Í lögum skal kveđa á um rétt manna til ađ semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu.] 1)
    1)L. 97/1995, 13. gr.

 Tekiđ héđan

 


mbl.is Gluggatónleikar ekki haldnir aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. desember 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband