Hvađa "lögverndun" má afnema?

Nýleg skýrsla frá OECD hefur komiđ af stađ umrćđu um niđurfellingu lögverndunar á ýmsum starfsheitum.

Talađ var um bakara og ljósmyndara, og svo er hér í viđhengdri frétt minnst á hag- og viđskiptafrćđinga.

Ég hef séđ minnst á ađ sömuleiđis mćtti fella niđur lögverndun lögfrćđinga og sjálfsagt eru um máliđ skiptar skođanir, sem og um lögverndun einstakra starfsheita.  Einn kunningi minn sagđi einu sinni ađ ótrúlega hátt hlutfall af lögfrćđingum vćru lítiđ annađ en mjög vel menntađir rukkarar.

Fyrir ekki svo löngu síđan var tekist á um hvort ađ lögvernda ćtti starfsheiti leiđsögumanna.

Mér hefur skilist af fréttum ađ engin ţjóđ lögverndi fleiri starfsheiti en Íslendingar.

Ég held ađ flestir séu ţeirrar skođunar ađ skólaganga sé almennt til góđs og skapi ţekkingu og fćrni.

En skólaganga er ekki eina leiđin til ţess.

Margir af bestu ljósmyndurum jafn á Íslandi sem heiminum öllum hafa aldrei setiđ á skólabekk í faginu.

En skapađi ţađ hćttu fyrir almenning ef einhver ţeirra opnađi stofu og tćki portrett myndir gegn gjaldi?

Ég efast heldur ekkert um ađ bakaranám sé gagnlegt og gott. En er ţađ hćttulegt ef einhver sjálflćrđur bakari (sjálflćrđur bakari er auđvitađ ekki til eftir Íslenskum lögum) opnar lítiđ bakarí og selur kökur og kleinur?

Nú eđa pantar frosin hálfbökuđ brauđ frá útlandinu og stingur ţeim í ofn?

Gildir ekki svipađ um t.d. málara?  Er einhverjum hćtta búin af ţví ađ ráđa ófaglćrđan málara?

Gildir ekki orđsporiđ frekar en menntunin í ţessum fögum? Eftir sem áđur gćtu fagmenntađir fundiđ sér einhverja merkingu, til ađ láta vita af menntun sinni.  Neytandinn myndi síđan velja.

Ég get heldur ekki séđ hćttuna af ţví ađ sjálflćrđir hagfrćđingar láti ljós sitt skína, ţó ađ líklegt sé ađ nám í faginu eigi ađ geta gefiđ forskot.

Ţađ sama gildir um viđskiptafrćđinga.  Auđvitađ gefur nám ákveđiđ forskot, en einstaklingur sem hefur t.d. rekiđ eigiđ lítiđ fyrirtćki til fjölda ára hefur líklega byggt upp mikla ţekkingu.

En ég held ađ ţađ sé ţarft ađ velta ţessum málum upp og ég held ađ án efa megi fćkka lögvernduđum starfsheitum ađ einhverju marki og sjálfsagt ađ taka skýrslu OECD međ opnum huga.

Hér má finna skýrslu OECD

og hér Íslenska ţýđingu, sem ég rakst á, á völdum köflum hennar.

 

 

 


mbl.is Vill hćtta lögverndun hag- og viđskiptafrćđinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. nóvember 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband