Grundvallarmunur á vegg og vegg?

Ţađ má segja ađ ţađ sé mikill miskilningur ađ landamćraveggur sé einfaldlega ţađ sama og landamćraveggur. Ţó ađ útlitiđ sé svipađ má segja ađ í grunninn ţjóni landamćraveggir mismunandi tilgangi.

Annars vegar ţađ sem algengara er, ađ tryggja yfirráđ ríkis yfir landamćrum sínum og betri stjórn á ţví hverjir komist ţar yfir og svo hins vegar ađ hindra ađ eigin ţegnar komist á brott.

Á ţessu tvennu er reginmunur.

Ţví ćtti ekki ađ leggja ađ jöfnu veggi s.s. Berlínarmúrinn eđa ţann múr sem er á landamćrum koreönsku ríkjanna og ţá veggi sem eru t.d. á landamćrum Bandaríkjanna og Mexíkó, Spánar og Marókkó eđa ţann vegg sem Tyrkir eru ađ reisa á landamćrum sínum og Sýrlands, međ stuđningi Evrópusambandsins.

Veggir sem halda ţegnunum inni, gera ríkin ađ ígildi fangelsis, ţađ var raunin međ A-Ţýskaland og raunar flest hin sósíalísku ríki í A-Evrópu og ţađ er raunin međ N-Kóreu.

En ţađ á engin sjálfgefin rétt á ţví ađ koma til annars lands. Mexíkanar eru ekki sviptir grundvallarréttindum ţó ađ veggur hindri ţá í ađ fara yfir landamćrin til Bandaríkjanna. Eftir sem áđur geta ţeir sótt um vegabréfsáritun, en auđvitađ er óvíst ađ viđkomandi fái hana.

Sama gildir um Marókkóbúa sem vill fara yfir á spćnskt landsvćđi, hann á engan sjálfgefinn rétt til slíks og verđur ađ sćkja um vegabréfsáritun inn á Schengen svćđiđ.

Hvorugur veggurinn brýtur á réttindum eins né neins.

Hvers vegna áform um vegg á landamćrum Bandaríkjanna (sem ţegar hafa vegg á löngum köflum) framkalla svo mikiđ sterkari viđbrögđ en veggur á landamćrum Spánar og Marókkó, eđa t.d. Tyrklands og Sýrlands er spurning sem ef til vill fer best á ađ hver svari fyrir sig.

En skyldu Íslendingar eiga von á ţví ađ lagđar verđi fram ţingsályktunartillögur sem fordćmi alla ţessa veggi og múra?

 

 


mbl.is Landamćraveggir víđa um heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einstaklingssalerni eina lausnin?

Ţađ er í sjálfu sér ekki ţörf á flóknum ađgerđum til ţess ađ allir geti veriđ sáttir og gert ţarfir sínar óáreittir.

En ţađ kostar örlítiđ meira pláss og ţó nokkuđ meiri fjárútlát.

Lausnin er einfaldlega ađ byggja einstaklingssalerni.

Ţannig er málum t.d. háttađ í skóla dóttur minnar og hefur veriđ í áratugi ef ég hef skiliđ rétt.

Vissulega er ekki hćgt ađ leysa málin á ţann hátt "yfir nótt", en ćtti ađ vera sjálfsagt ađ marka stefnuna ţangađ.

Ţeir sem vilja vera í friđi fyrir hinu eđa hinum kynjunum hljóta einnig ađ eiga sín réttindi, eđa hvađ?

 

 


mbl.is Kynlaus klósett í Háskólanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband