Lögbann virkar sjaldnast vel fyrir ţann sem óskar eftir ţví

Í fljótu bragđi man ég ekki eftir ţví ađ lögbann á fjölmiđla hafi virkađ vel fyrir ţá sem óska eftir ţví. Ţvert móti dregur ţađ aukna athygli ađ ţví sem fjallađ hefur veriđ um, eđa stendur til ađ fjalla um.

Og ímyndunarafl almennings er ţađ kröftugt ađ ţađ fer sjálfkrafa ađ velta ţví fyrir sér á hvađ ţađ sé sem lögbanniđ nái til.

En hitt kann einnig ađ vera ađ (gamli)Glitnir verđi ađ grípa til einhverra ráđstafana, enda líklegt af ţessum viđbrögđum ađ hann telji ađ lögbrot hafi veriđ framiđ.

Einhver hefur tekiđ gögn ófrjálsri hendi og komiđ ţeim áfram til fjölmiđla.

Slíkt er eđlilegt ađ kćra til lögreglu og líklega er ţađ eđlilegur farvegur málsins.

En ţetta sýnir enn og aftur ađ gagnaöryggi er víđa ábótavant, hvort sem er í raun eđa netheimum.

Persónulega hef ég ekki fylgst svo náiđ međ ţessari umfjöllun, en vissulega má deila um hvađa erindi hún á viđ almenning.  Ţar verđa menn líklega seint á eitt sáttir.

Komiđ hefur fram ađ ađ engin merki finnist um lögbrot eđa ólöglegt athćfi. Hversu mikiđ erindi eiga ţá fjármál einstaklings viđ almenning, ţó ađ hann sé stjórnmálamađur?

Ţar sýnist líklega sitt hverjum.

 

 


mbl.is Ekki heyrt af lögbanni gegn Guardian
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband