Er þetta fyrst og fremst skipulagsmál?

Ég ætla að taka það fram að ég hef engar sérstaka skoðun á þessum virkjunarframkvæmdum. Ég hef aldrei komið á svæðið og tel mig einfaldlega ekki dómbæran í málinu. Þess vegna hef enga mótaða skoðun í málinu.

En í þessu sambandi vil ég minna á að þeir sem hafa haldið því fram að staðsetning Reykjavíkurflugvallar sé skipulagsmál Reykvíkinga, hljóta að vera þeirrar skoðunar að staðsetning og uppbygging umræddrar virkjunar sé fyrst og fremst skipulagsmál þess sveitarfélags (eða sveitarfélaga) sem ráða viðkomandi landsvæðum.

Nú eða ekki síst landeiganda.

Ég hef áður bloggað á þessum nótum.

 


mbl.is „Þetta fólk þjáist af athyglissýki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband