Óljós afstaða

Ég verð að viðurkenna að mér þykir afstaða þingflokks Sjálfstæðisflokksins í þessu máli skrýtin.

Um er að ræða eitt stærsta og mikilvægasta mál sem komið hefur upp í lýðveldissögunni og nú sem aldrei þörf á skýrri afstöðu.

Stundum þarf að segja af eða á.

Hjáseta í stórum málum sem þessu er ekki traustvekjandi, að sitja á girðingunni og horfa óákveðinn til beggja átta gefst ekki vel, er líklegt að leiða til kyrrstöðu eða hnignunar.


mbl.is Icesave-frumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband