Á flótta undan sannleikanum

Ég hef áður sagt að ég líti ekki á það sem aðalatriðið hvort að SER hafi verið búinn að drekka áfengi eður ei.

En nú er mínu mati aðalatriðið orðið flótti þingmannsins undan sannleikanum.  Ætlaði að sverja af sér málið og neita því að hann hafi drukkið áfengi, en leggur svo á flótta undan sannleikanum þegar vitni fara að koma fram.

Þá segist hann vissulega hafa neytt áfengis, en ekki fundið á sér.

Einhvernveginn ekki trúverðugur flótti.


mbl.is Fékk sér léttvín með mat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

I didn't inhale ...

Kristján G. Arngrímsson, 26.8.2009 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband