Talandi um eista

a fer alltaf svolti taugarnar mr egar slendingar eru a tala um eista. etta getur reyndar ekki talist eitt af mnum hjartans mlum, en samt pirrar etta mig ofurlti. Ef til vill er a undirmevitundin sem er arna a verki, og mrs a andsnia segja flki a g s giftur eista, ef til vill er etta haldssemi og lngun til a halda a sem g lst upp vi, ea sambland af essu tvennu, hver veit.

En g er sem s giftur eistlendingi. Eistlendingar var lka a or sem g man fyrst eftir a hafa heyrt nota yfir j sem byggir Eistland (sem var reyndar partur af Sovtrkjunum slugu, en heimamenn vilja meina a eir hafi herseti landi), rtt eins og vi hfum nota ori slendingar yfir okkur sem erum fdd slandi. En san, fyrir nokkru, stuttu eftir a Eistland var sjlfsttt rki njan leik, fr etta a breytast, fari var a tala um eista. Samsvarandi vri lklega a tala um svissa, sta svisslendinga og sa sta slendinga, v yri svo lklega snara yfir enskuna sem "ices".

Ekki veit g hver ber byrg essarri breytingu, en vil hvetja hann, ea , til a draga etta snemmendis til baka, og hvetja alla til a nota ori eistlendingar. Eins og tkast a segja n til dags, gleymdist nefnilega alfari a hafa samband vi hagsmunaaila.

Eiginlega er etta partur af miklu strra mli, sem er alls kyns landa og jaheiti sem vi slendingar hfum stundum bgglast dlti me, mr er til dmis enn illa vi a segja kbverjar, og held mig yfirleitt vi a nota ori kbumenn sem tkaist mnu ungdmi.

En a getur veri gaman a velta essum mlum fyrir sr, af hverju segum vi t.d. jverjar, en ekki sklendingar? En essum mlaflokki er margt skrti og lklega betra a htta sr ekki lengra slma.

En geri i a n fyrir mig a tala um eistlendinga, a hljmar svo miklu vikunnarlegra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband