Rekinn eða sagt upp störfum?

Þessi frétt minnir mig hreinlega á rifrildið í Frjálslynda flokknum.

Herinn er búinn að taka völdin á Fiji eyjum, en þeir reka ekki forsætisráðherrann, heldur segja honum upp störfum ef marka má þessa frétt mbl.is sem hér fylgir með.

Þýðir það ekki samkvæmt skilgreiningu formanns Frjálslynda flokksins, að hann vinni út uppsagnarfrestinn? 

Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is Herinn rænir völdum á Fiji-eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband