Betra seint en ekki

Ég verð að taka undir það sem margir aðrir hafa sagt að þetta er dálítið skringilegt, að leggja fram frumvarp og hvetja svo til að hluti þess verði ekki að lögum.  Það má vissulega segja að þetta beri vott um nokkra handvömm.

En það er betra að viðurkenna mistökin, heldur en að láta þau standa.  Því fagna ég þessum sinnaskiptum fjármálaráðherra.

Auðvitað er engin ástæða til að auka tekjur ríkisins af áfengisölu, frekar þarf að stefna í hina áttina.


mbl.is Fjármálaráðherra vill fresta umfjöllun um breytingar á áfengisgjaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband