Stjórnlagaţing og breytingar á stjórnarskrá? Er ţörf fyrir bćđi?

Ég fékk tölvupóst frá ágćtis kunningja mínum.  Ţar talađi hann um stjórnlagaţing og fyrirćtlanir í ţá veru.

Viđ erum reyndar sammála ţví ađ stjórnlagaţing gćti orđiđ til góđs á Íslandi, en vissulega er ekki sama hvernig ađ ţví er stađiđ og hvernig ţví er komiđ á laggirnar.  Sjálfur er ég ekki međ neinar mótađar hugmyndir um hvernig ég vildi sjá kosiđ til stjórnlagaţings eđa hvernig ţađ ćtti ađ starfa.

En ţađ sem kunningi minn vakti athygli mína á er sú ţversögn ađ sú minnihlutastjórn sem nú situr á Íslandi, hefur lýst yfir fyrirćtlunum sínum um ađ koma á stjórnlagaţingi (sjá t.d. hér), en hefur sömuleiđis lýst yfir ţeim fyrirćtlunum sínum ađ standa fyrir breytingum á stjórnarkránni eftir hefđbundnum leiđum á Alţingi.

Hvernig má ţađ vera ađ ríkisstjórn sem hefur vilja til ţess ađ koma á stjórnlagaţingi til ađ vinna nýja stjórnarskrá, telur ţörf á ţví ađ breyta stjórnarskránni stuttu áđur en stjórnlagaţing tćki til starfa?

Er ekki best ađ allar breytingar bíđi stjórnlagaţings?

Eđa er engin alvara á bakviđ hugmyndir um slíkt ţing?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Nákvćmlega. Minnihlutastjórnin virđist ekki átta sig á ţví hvađ stjórnlagaţing er, fyrst hún lćtur sér detta ţetta í hug.

Gestur Guđjónsson, 26.2.2009 kl. 09:22

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Stjórnlagaţing er eitthvađ sem allir stjórnmálaflokkar og okkar helstu vitringar ţurfa ađ koma ađ og vinna í sátt og samlindi sín á milli og viđ ţjóđina í heild.  Ţađ má ekki gerast ađ fariđ sé í slíka vinnu í einhverjum flýti og flausturskap.  Ţađ ţarf ađ gefa sér góđan tíma og vanda til verka.  Annars er verr af stađ fariđ en heima setiđ.

Bestu kveđjur,

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.2.2009 kl. 13:48

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ég held ađ stjórnlagaţing gćti orđiđ til góđs, en er sammála ţví ađ ţađ ţarf ađ vanda undirbúningsvinnuna og ţađ er alveg rétt ađ flas er ekki til fagnađar í ţeim efnum.  Betra ađ fara hćgar og vandlega yfir.

En ég er líka hissa hve mikla áherslu minnihlutastjórn sem ćtlađ er ađ sitja í mjög takmarkađan tíma, leggur mikla áherslu á stjórnarskrárbreytingar. Persónulega ţykir mér ţađ ekki rökrétt.  En síđur er ţađ rökrétt ađ ćtla í breytingar ef ćtlunin er ađ koma á stjórnlagaţingi.

En ţetta er vissulega ekki ţađ eina sem virkar lítt rökrétt hjá núverandi stjórn.

G. Tómas Gunnarsson, 26.2.2009 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband