Aftursćtisbílstjórinn lćtur til sín taka

Ţađ er öllum ljóst ađ örlög ríkisstjórnar Samfylkingar og VG er og verđur alltaf í höndum Framsóknarflokks.  Ţađ hefđi öllum átt ađ vera ljóst frá upphafi.

Ţađ er sömuleiđis ljóst ađ slíkur stuđningur getur aldrei veriđ alfariđ óskilyrtur.  Ţađ er ađ segja ađ Framsóknarflokkurinn mun varla styđja ađgerđir sem ţeim eru alfariđ á móti skapi, eđa ţeir telja horfa til verri vegar fyrir ţjóđarhag eđa stríđir á móti lögum eđa stjórnarskrá.

Ég hef auđvitađ ekki lesiđ drög ađ vćntanlegum stjórnarsáttmála, en ţađ sem hefur veriđ birt í fjölmiđlum (án ţess ađ geta sagt til um hvort ađ ţađ sé allt rétt), ţá hefur ţađ margt virkađ tvímćlis og sumt hreinlega barnalegt.

En ţađ verđur ađ segja eins og er ađ vćntanleg stjórn byrjar ekki vel, samstarf ţessarra ţriggja flokka (ţví Framsóknarmenn eru í raun ađilar ađ samkomulaginu) fer stirđlega af stađ og ţađ hefur tekiđ ótrúlega langan tíma ađ koma sér saman um hvađ eigi ađ gera, sérstaklega ţegar horft er til ţess ađ ţessarri stjórn er ađeins ćtlađ ađ sitja í u.ţ.b. 3. mánuđi.

En ţađ er reyndar skondiđ ađ lesa skrif margra Samfylkingar og VG manna, en margir ţeirra virđast ađeins telja ţađ formsatriđi ađ ţessi stjórn sitji áfram eftir kosningar.  VG menn virđast telja ţađ einsýnt ađ ţá verđi Steingrímur J. forsćtisráđherra (mér skilst ađ hann hafi orđađ ţađ í viđtali viđ Klassekampen) en Samfylkingarmenn sjá fyrir sér ađ ţá komi Ingibjörg Sólrún og taki viđ stjórnartaumunum.

En enn hefur ţeim ekki tekist ađ koma ríkisstjórn á koppinn.

 


mbl.is Ósćtti um ađgerđirnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er ţađ sama og ríkisstjórn Anders Fogh Rasmussen hefur lent í ţann tíma sem hún hefur setiđ viđ völd.  Dansk Folkeparti hefur alltaf veriđ meiriháttar afl í ţví stjórnarsamstarfi, ţrátt fyrir ađ vera ekki í stjórn, í skjóli ţess ađ sá flokkur ver ríkisstjórn Venstre og Konservative.  Nćr allt sem fer í gegnum stjórn er háđ samţykkir DF.

Tomas (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 13:59

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţađ er heldur ekki óeđlilegt ađ stuđningsađilar hafi einhver áhrif.  Ţađ verđur sömuleiđis ađ líta til ţess ađ stjórninni dugar ekki ađ Framsóknarflokkur sitji hjá, hlutleysi dugar ekki.  Framsóknarflokkurinn verđur ađ greiđa atkvćđi međ stjórninni svo ađ meirihluti myndist á Alţingi.

Ţađ er ekki víst ađ allir hafi gert sér grein fyrir ţví.

G. Tómas Gunnarsson, 31.1.2009 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband