Forza Ferrari

Sunnudagurinn fr vel af sta, vaknai snemma, ea um hlf tta, kveikti fljtlega sjnvarpinu, og horfi mluna, ekki beint hgt a segja a um tilrifamikinn kappakstur hafi veri a ra, en a gladdi a sj Schumacher vinna sigur n.

a hafa veri hlf magrir mnuir upp skasti hj okkur sem fylgjum Ferrari a mlum, ekki mikill glsibragur sigrinum Minneappolis fyrra og 2. sti sem g s Schumacher vinna, og Barrichello hafi arija, Montreal sastlii sumar var meal frra gleipunktaess tmabils.En a hafa vissulega veri langir kaflar n sigra ur, en g sem byrjai ekki a fylgjast me sportinu sem neinu nemur fyrr en 1996, man ekki lengstu, en san 1996 ( unnust 3. sigrar, og 2 sti keppni blsmia), er 2005 lklegast lakasta tmabili. Rtt eins og 1995 vannst aeins 1 sigur, en hann var eins og g ur sagi ekki mikill glsibragur yfir sigrinum 2005.

a er vonandi a vi eigum eftir a sj fleiri Ferrari sigra essu keppnistmabili, og a Alonzo s me 15 stiga forskot, er skandi a Schumacher og fleiri dragi hann uppi. En a sem skiptir auvita mestu mli er a skila sr mark gum stigastum, a sigur vinnist ekki, a sndi Alonzo fyrra og er gri lei me a gera a aftur r, en langt er til a sigur geti talist unnin etta tmabili.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband