Best að lögreglan rannsaki lygina

Ég ætla ekki að fara mörgum orðum um þetta.  Það sem hér er kallað mistök heitir í daglegu tali lygi.

Málið er ekki flóknara en það.

Auðvitað fer best á því að lögreglan rannsaki hvernig þessi lygi komst í umferð.  Þeir sem beita fyrir sig lygi í fjármálaheiminum eiga skilið refsingu.

Það er heldur ekkert flókið.


mbl.is NBI og Landsvaki viðurkenna mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband