Er sannleikurinn siđblinda?

Ţetta er nokkuđ merkilegt mál, birting ţessarar upptöku í kjölfar tilraunar DV manna til sverta orđspor blađamannsins í yfirlýsingu fyrr í dag.

Reynir virđist líta á ţađ sem siđblindu ađ sannnleikurinn sé birtur.  Vissulega er upptökunnar aflađ međ ólöglegum hćtti, en er ţađ ekki ađall fjölmiđlamanna ađ leita sannleikans, jafnvel ţó ađ leiđin sé grýtt?

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem fjölmiđill birtir ólöglegar upptökur, eđa skjöl sem ekki eiga ađ vera opinber, Reyni ćtti ađ vera fullkunnugt um ţađ.

Síđan er talar Reynir eins og ţreyttur stjórnmálamađur ţegar taliđ berst ađ ţví ađ segja af sér.  Segist gera slíkt ef hann meti stöđuna ţannig ađ hann muni skađa blađiđ.

Getur ritstjóri sem er uppvís ađ ţví ađ setja fréttir "á prjóninn" til ađ ţóknast "stórum ađilum" gert eitthvađ annađ en ađ skađa blađiđ?

Ađ vísu ekki úr háum söđli ađ detta hjá DV, í nýlegri könnun kom í ljós ađ u.ţ.b. 70% Íslendinga báru lítiđ traust til blađsins.  Ţađ vćri fróđlegt ađ sjá sambćrilega könnun sem yrđi gerđ á nćstu dögum.


mbl.is Íhugar málsókn gegn Kastljósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona blađamennsku vildi forseti vor

garún (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband