"Pólítísk handsprengja", verður opinberri kostun stjórnmálaflokka í Kanada hætt?

Ég minntist á það í bloggi um daginn, að við ættum ekki eftir að sjá tillögur um að framlög ríkisins til stjórnmálaflokkanna yrðu skorin niður.  Þá var ég að skrifa um Ísland.

Ég átti í sjálfu sér ekki von á því að það gerðist hér í Kanada heldur, en hér greiðir alríkisstjórnin flokkunum $1.95 fyrir hvert atkvæði sem þeir hljóta.  Það fyrirkomulag hefur verið í gildi í u.þ.b. 6. ár, en nú hefur ríkisstjórn Íhaldsflokksins í hyggju að afnema greiðslurnar, ef marka má frétt The Globe and Mail.  Þessar greiðslur til flokkanna hafa numið u.þ.b. 30. milljónum kanadadollara.

Í fréttinni segir m.a.:

Symbolic cuts to politicians' perks, temporary relief for pension plans and a political grenade – ending the $30-million public subsidy to parties – are expected highlights of Thursday federal economic statement.

"Such a measure would cost the cash-strapped Liberals $7.7-million, the NDP $4.9-million, while the Bloc Québécois would take a $2.6-million hit and the fledgling Green party would be out $1.8-million."

Stephen Harper's Conservatives, who won the most votes, stand to lose $10-million."

"But proportional to revenues raised last year, the taxpayer subsidy represents 37 per cent of the totals raised by the Tories. That's far less than the 63 per cent chop for Liberal coffers, 86 per cent for the Bloc and 57 per cent for the NDP. The Greens stand to lose 65 per cent of total revenues."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband