Skógarhöggsmaðurinn

Deginum eyddi ég að mestu í garðinum, við að saga niður trjágreinar og klippa runna og annað slíkt.  Ætli ég hefi ekki sagað niður eins og 10 eða 12 býsna stórar greinar.

Síðan þurfti að klippa herlegheitin í litla búta og koma fyrir í pokum.  Vænustu bútunum var haldið til haga til að gefa nágrönnunum sem hafa arinn til að brenna slíku.

Því er lag dagsins Breskt með Kanadísku ívafi, það er að segja lagið "I Want To Be A Lumberjack", með Bresku snillingunum í Monty Python.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband