Jlatrsskemmtun og jrknisdagur

Um helgina fr g jlaskemmtun slendingaflagsins hr Toronto. a var hin gtasta skemmtun, og skemmti foringinn sr a sjlfsgu manna mest og best.

Fyrir mig var n lklega hpunkturinn a f bi kleinur og vnartertu a sna, enda hef g ekki veri duglegur vi a baka ea steikjaslkar dsemdir sjlfur. Vnartertan hr er a vsu me torkennilegum glassr toppnum, en a er arfi a lta slkt eyileggja fyrir sr ngjuna.

En eins og g hef gert san g flutti hinga lk g aalhlutverki skemmtuninni, a er a segja jlasveininn. a er enda randi a jlasveinninn s tvtyngdur og geti brugi fyrir sig bi ensku og slensku. etta er ekki krfuhart hlutverk, enda talar jlasveinninn hr Vesturheimi ekki miki, a ngir a lta klingja bjllum og segja HO HO HO.

Mesta harri felst tvmlalaust a egar g er binn a setja mig hr r gerfiefnum, skegg r gerviefnum, hfu, jakka og buxur r gerfiefnum, svitna g g eins og grs ofni.

En san f allir krakkarnir tkifri til persnulegs vitals vi jlasveininn, segja fr afrekum snum a ri og hva au helst ska sr til gjafa jlunum. er randi a sveinki bi tali og skilji slensku og ensku. au eru san leyst t me litlum poka me sm leikfngum og slgti.

Svo bar vi etta ri a allir krakkir, nema sonur minn, komu til a spjalla vi jlasveininn. Hann harneitai a tala vi ennan skringilega kall. Hva a hann vildi ganga kringum jlatr me honum. En egar skemmtuninni var a ljka tk g einn pokann og fri honum. Hann hlf faldi sig bak vi mur sn, tk vi pokanum en sagi ftt.

egar vi vorum hins vegar a keyra heim lei og g var a spjalla vi hann um hvernig hefi veri, var anna hlj komi strokkinn. J, j, hann hafi hitt jlasveinninn, sem hann taldi hinn vnsta mann, eir hfu tala nokku lengi saman og hafi fari vel me eim. Taldi hann a eim hefi ori nokku vel til vina og reiknai me a hitta kallinn aftur seinna. Smuleiis var hann nokku viss um a kallinn myndi fra sr jlagjafir.

En gr tk sig aftur upp essi grarlega kleinulngun, eftir a hafa komist bragi um helgina. g tk mig v til og steikti kleinur fyrsta skipti vinni. a tkst nokku vel, a nokkrar eirra vru nokku skrtnar laginu, en a kom ekki a sk, enda flestar eirra horfnar.

a var enda kaffi og kleinur bostlum a Bjr morgun.

En til a a komi skrt og skrulega fram, a g er enginn upplstur, alagandi innflytjandi, eldai g butternut squash spu handa fjlskyldunni kvldmatinn. a gerist ekki miki kanadskara en a.

Dagurinn gr var v jrknisdagur, kleinur og buttnet squash, ljmandi blanda.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband