Myndir af Bjórárbörnunum

Sem betur fer tekst mér með reglulegu millibili að taka nokkuð skemmtilegar myndir af börnunum mínum.

 Það er sérstaklega nauðsynlegt þegar dvalið er langt frá vinum og ættingjum.

Hér eru tvær sem eru teknar í vikunni, báðar í stofuglugganum.

Playing Boy on Canvas

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband