Fartlva handa konunni

Br mr b gr og verslai fartlvu handa konunni. Sit einmitt me hana fyrir framan mig (er a blogga gmlu borvlina), binn a opna hana, rsa og er a ba til "recovery diska" til a eiga til vonar og vara egar konan verur bin a koma llu hnt einhvern tma framtinni.

etta eru a vera svoddan gnar "vlar" sem Windows og a sem fylgir vlunum er a a duga ekki frri en 3. DVD diskar.

En a var ekki meiningin a versla neitt gnar tryllitki handa konunni, endar notar hn tlvuna ekki til margra hluta, nema einna helst ritvinnslu og svo spjall og smaforrit, gjarna me vefmyndavlum. Slkur lxus gerir afa og mmu kleift a sj a barnabrnin a Bjr geti enn hreyft sig, brosa og su heldur fallegri en gr.

Eftir a hafa skoa hitt og etta kva g a kaupa HP vl etta skipti. Hn kom skratti vel t hva ver snerti og var lka fanleg r "hillunni" ea v sem nst.

Vlin var keypt Best Buy (sem segja m a s BT okkar Amerkumanna, srstaklega egar "lgi" er skoa, lklega teljast "lgin" of lk til a a geti veri tilviljun.)

Geri gtis kaup, a g held, fkk HP vl me Intel Centrino 1.8. 4GB minni, DVD skrifara, 250GBhardiskiog essu sem me fylgir fyrir rtt tpa 1000 dollar, ea rltiyfir 80 sund ISK. jnustan var slk, en a kom ekki verulega a sk etta skipti.

Nna arf g hins vegar a fara a kaupa mr rlausanbeini (er a ekki rugglega slenska ori yfir router?). arf aeins a velta fyrirmr hva hentar best, og hvort g eigi a kaupa mr me hardisk mguleika eur ei. Allar rleggingar vel egnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

HP ??? !!!!

Sigurur Ails (IP-tala skr) 30.6.2008 kl. 17:16

2 identicon

Alveg vissi g a brir myndi koma me comment HP

Rnar Fririksson (IP-tala skr) 1.7.2008 kl. 16:58

3 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

HP Hva? St afturendanum okkur einu sinni. En stareyndin er s a n virast eir standa vel a vgi, alla vegna hr Kanada. Mun betri spekku vl en smbrileg fr Lenovo, IBM auvita lngu fari af markanum. Lenovo er ess heldur me miklu sri "beint r hillunni" rval og g er ekki alveg a meika etta Dell concept sem Lenovo er a taka upp, .e.a.s. a panta vlina me 6. vikna fyrirvara og ba svo og sj hvort a eitthva komi upp .

Auk ess arf g a hafa vl konunnar me mr egar vi frum feralag n nstunni.

G. Tmas Gunnarsson, 2.7.2008 kl. 03:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband