Flakkandi fylgi

Ég hef aldrei veriđ einn af ţeim sem hef tekiđ skođanakannanir of alvarlega, en vissulega gefa ţćr oft tilefni til ţess ađ staldra viđ og hugleiđa málin. 

Ég verđ ađ byrja á ţví ađ segja ađ mér ţykja miklar sveiflur hafa veriđ í skođanakönnunum undanfariđ, heldur meiri en eđlilegt getur talist, en eftir allt ţá eru ţetta jú bara kannanir.

En ţađ er alveg ljóst ađ Sjálfstćđisflokkurinn stendur ekki of vel ţessa dagana.  Líklega vegur ţađ umrót sem hefur veriđ í efnahagslífi Íslendinga nokkuđ ţungt og stađan í borgarstjórnarflokki hans hefur líklega ekki hjálpađ til.

Ţađ verđur ađ teljast eđlilegt ađ kjósendur refsi Sjálfstćđisflokknum harđar fyrir efnahagsmálin en samstarfsflokknum, hann hefur jú lykil ráđherrana hvađ ţau varđar, og ţó ađ í ríkisstjórn sé náin samvinna eru ţađ forsćtisráđherra og fjármálaráđherra sem bera ţungan af efnahagsmálunum.

En ef til vill hefur Samfylkingunni líka tekist vel upp í ţeim "leik" ađ vera bćđi í stjórn og stjórnarandstöđu.  Vera bćđi međ og móti og veita málum stuđning, en álykta gegn ţeim.

En ţessi könnun hlýtur líka ađ vera hálfgert áfall fyrir stjórnarandstöđuna, ja nema ef til vill "Frjálslynda" sem auka ţó viđ sig.  VG tapar fylgi frá síđustu könnun (ennţá ţó í nokkuđ góđri stöđu miđađ viđ kosningar) en niđurlćging Framsóknar er alger.  Langt undir kjörfylgi og standa einungis jafnfćtis "Frjálslyndum".  Líklega verđur Sturla og vörubílstjórarnir ađ bjóđa fram í nćstu kosningum svo ađ Framsókn endi ekki sem minnsti flokkurinn.


mbl.is Fylgi Sjálfstćđisflokksins minnkar í könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband