Aftur af málfrelsi

Vildi vekja athygli á umfjöllun Kastljóss á "stóra Skúlamálinu".  Umfjöllunin er ágæt, hófstillt og fræðandi.

Sérstaklega finnst mér punktar lögfræðingsins fínir, þó að hann, eins og lögmönnum er tamt, tali óljóst og forðist að setja fram neinar staðhæfingar.

En einni spurningu finnst mér ennþá ósvarað, telur blog.is sig bera ábyrgð á því sem við skrifum hér á síður okkar, undir nafni og eftir að hafa gefið þeim upp kennitölu og aðrar upplýsingar?

Ég hefði haft gaman af því að sjá lögmenn spurða að þeirri spurningu.  Er blog.is "ábyrgðarmaður" allra blogga sem hér eru?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband