Krusnar

Stundum fst g vi ingar, srstaklega msu smlegu. Oft er a eitthva sem Vestur-slendingar hr Toronto hafa frum snum, eitthva sem forfeur eirra hafa skili eftir sig, brf, ea stuttar ritgerir, jafnvel lj.

g reyni eftir besta megni a koma essu okkalega brengluu til skila, en stundum lendi g vandrum me mis or sem notu hafa veri hr rum ur, en g kannast hreinlega ekki vi.

Svo er me or sem g rakst dag. Krusnar.

Ef einhver lumar vitneskju um hvers kyns hnossgti etta er, en slku er haldi fram textanum, yri g varandi akkltur fyrir frekari upplsingar ar a ltandi athugasemdum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Eftir orabk hsklans er kra einhverskonar lggrur dmum er til dmis tala um sobrau r kru. Eins er tala um smsld sem kru en einhvernvegin finnst mr hitt lklegra. En allavega er etta slin dmin: http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=268804&s=326093&l=kr%E6%F0a&m=kr%E6%F0u

Vona a finnir eitthva t r essu.

Kveja

HJ

Helga (IP-tala skr) 29.3.2008 kl. 13:11

2 Smmynd: haraldurhar

Kra hefur merkinguna smr ea smtt, og oft nota um sma sld og annan fisk sem tti smr.

Snur gti veri nota um mann sem ykir ekki mjg merkilegur.

Krusnur = Smmenni.

Ekki er lklegt a etta s bara veri a tala um littla kanelsna.

hugavert a vita hvaa samhengi Krusnar koma fram textanum er er a snara.

haraldurhar, 30.3.2008 kl. 00:26

3 identicon

Auk ess a vera smsld er kra srstakt afbrigi af fjallagrasi og gti veri a sem ert a leita af

Arnfinnur (IP-tala skr) 30.3.2008 kl. 20:14

4 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

Bestu akkir fyrir etta. a er tala um "krusna" sem hnossgti, strax eftir v a tala er um a eim hafi ekki tt fjallgrs neitt srstk nema soin mjlk. a virist passa nokku vi a sem sj m Orabk Hsklans, ar sem tala er um fjallagrs og kru saman. annig m draga lyktun a um s a ra einhvern fjallagrur.

En, enn og aftur akkir fyrir astoina.

G. Tmas Gunnarsson, 30.3.2008 kl. 20:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband