Nýr bíll á undir 10.000

Það er nú reyndar rétt að taka að fram strax í upphafi að hér er ég ekki að tala um Íslenskar krónur, heldur Kanadíska dollara (en 10.000 slíkir eru u.þ.b 750.000 krónur þegar þetta er skrifað, en erfitt er að fullyrða hvað verðmætið verður þegar þú ert að lesa þetta).  En þetta þykir samt sem áður nokkur tíðindi og hefur vakið athygli að aftur sé hægt að kaupa nýjan bíl fyrir "fjögurra stafa tölu".

En Kanadíski dollarinn hefur verið ein af þeim myntum sem hafa styrkst verulega undanfarin misseri.  Sú styrking (aðallega gagnvart hinum Bandaríska kollega sinum) hefur leitt af sér að á tímabili var mismunur á verði bíla í Kanada og Bandaríkjunum.

Á tímabili var mikil óánægja hjá neytendum í Kanada, og aukin fjöldi fór yfir landamærin og verslaði, bæði bíla sem og annað.

En nú er svo komið að lækkanir eru farnar að skila sér betur til Kanadískra neytenda og bílaverð hefur verið að lækka.

Nú má til dæmis kaupa splunkunýjan Hyundai Accent á rétt undir 10.000 dollara (Sjá PDF auglýsingu hér).  Kia hefur einnig verið að bjóða bíla á svipuðu verði.

Samkeppnin er að skila sér, en það var sú Bandaríska, ekki síður en sú Kanadíska sem var þar að verki.

Eða eins og segir í greininni:

Hyundai Motor Co. has opened a new chapter in Canada's car wars, dropping the starting price of its Accent small car to $9,995 nationwide. It's the same price it sold the car for 13 years ago and the first time in recent memory any manufacturer has offered a new automobile in the country for four figures.

The development is notable because it shows the extent to which competition among small cars sellers has intensified in recent months. Kia Motors is offering a cash incentive on its Rio car that brings its price under $10,000 as well. Some consumers find the vehicles so cheap they aren't even bothering to test drive them before they buy.

But it also highlights just how much Canadian car prices in general have escaped inflationary pressure. If it had followed the same 29% cost increase since 1995 that other goods in Statistics Canada's consumer price index had, the Accent would retail for $12,890 today. Pricing the car under $10,000 gives Hyundai an advantage in appealing to budget-conscious buyers who might have considered purchasing a used vehicle, said Vic Singh, chief economist at the Canadian Auto Dealers Association.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband