Hgt a spara milljnatugi me lni erlendri mynt - Skrtin frttamennska

g s frtt St 2 ar sem fjalla var um hva a vri hagsttt a taka erlent ln, til samanburar vi slenskt. Heldur tti mr frttin skringilega fram sett og a vantai kaflega miki frttina til a hn teldist vel unnin. g s san frttina endurritaa vefsu Vsis.

ar segir m.a. rtt eins og sagt var frtt Stvar 2:

"En hverju skyldi a muna? Frttastofa Stvar 2 fkk Kauping til a reikna a t fyrir sig, svona eins og hgt er, v erfitt er a sp um framtina.

Hn Mist tlar a kaupa sr riggja herbergja b 20 milljnir og arf 16 milljnir a lni til 40 ra. Ef hn tekur slenskt vertryggt jafngreisluln, vri hn a greia rskar 93 sund krnur afborganir mnui til a byrja meen undir lokin essum 40 rum um 651 sund krnur. Heildarendurgreislan er rmar 137 milljnir og 800 sund krnur.

En ef hn fr hluta af launum evrum og tekur evruln? J, vru fyrstu greislur kringum 146 sund krnur en um 236 sund lok lnsins. Endanleg greisla yri rmar 107 milljnir, um 30 milljnum lgri en af slenska lninu.

En hvernig vri a taka japanskt jenaln, lgri vextir finnast varla? J, af v vextirnir eru lgir yru fyrstu afborganir svipaar og krnulninu, sustu afborganir langtum lgri og heildarendurgreisla rmlega 81 milljn ea um 56 milljnum krna minna en krnuln."

a sem er strsti gallinn vi frttina er a horfandinn/lesandinn fr ekki a vita hva er lagt til grundvallar vi treikninga. Vi hvaa vexti er veri a mia, vi hvaa verblgu er mia og svo mtti fram telja.

a vekur lka athygli a samanburinum arf upphafi a borga 53 sund krnur meira mnui ef teki er evruln. a gerir hvorki meira n minna en 636 sund hrri afborgun rsgrundvelli upphafi. Engin tilraun er ger til a skra t hvers vegna fyrir horfandanum/lesandanum.

a segir sig sjlft a ef hrra er borga upphafi borgast lni mun fljtar niur og heildargreislan hltur a sama skapi a minnka. m lka velta v fyrir sr hve margir eir eru sem munar ekkert um a a greia rflega 600 sundum meira ri.

Rtt er a taka fram a me essum pistli vil g alls ekki gera lti r v a umhverfi til lntku s betra evrusvinu heldur en slandi, en a er riandi a a egar rtt er um hlutina, su breyturnar ltnar koma fram og bornir saman eins sambrilegir hlutir og kostir er.

a er alltaf algengt a stjrnmlamenn tali eins og fjarlgin geri fjllin bl og vextina lga, dmi um a m sj t.d. hr, ar sem fullyrt er a vextir hsnislnum evrusvinusu almennt um 3%. v miur m svo stundum sj svipaar fullyringar fjlmilum.

Auvita er arft a ra hlutina en umran arf vera fgalausum og skrum grunni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Landfari

Sammla r. etta var unnin frtt. Eiginlega helst hgt a lka essu vi vi einhverja bloggfrslu hj einstaklingi me takmarkaa ekkingu umfjllunarefninu.

Landfari, 1.3.2008 kl. 16:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband