Skrýtið

Er það ekki skrýtið að það virðast vera miklu meiri líkur á því að maður vinni í "lottóum" sem maður kaupir ekki miða í, heldur en þeim sem maður lætur þó glepjast til þess að kaupa "möguleika" stöku sinnum?

Eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband