Blásið á kertin

Hér var haldin afmælisveisla í gær. Nokkuð mikill fagnaður. Foringinn kunni vel að meta gjafirnar, gestina og veisluföngin. Súkkulaðiterta, heitt súkkulaði, pizza, og annað meðlæti voru gerð góð skíl, af honum sem öðrum. Hér er svo örstutt myndband af því þegar blásið á kertin, en ekki er vitað hvort að einhvers var óskað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband