Fram yfir ţjóđhátíđ

Ţađ er alltof hátt hlutfall ađ hiđ opinbera taki til sín 47% af landsframleiđslunni.  Ţví sem nćst helmingur er of stór hluti til handa hinu opinbera.

Ţađ sem ţarf núna eru skattalćkkanir.  Lćkka tekjuskatt, lćkka tolla, lćkka vörugjöld.

Ţetta ćtti ađ vera forgangsatriđi hjá ríkisstjórninni, leyfa ţeim sem vinna sér inn fé ađ halda eftir stćrri hluta ţess en nú er.

En ţví miđur er engin ástćđa til bjartsýni hvađ ţađ varđar, og enn síđur ađ sveitafélög lćkki álögur sínar. 

Skattstofnarnir hafa blásiđ út, launatekjur, fjármagnstekjur, og neyslan skilar gríđarlegum tekjum af neyslusköttum.  Verđmćti húsnćđis hefur margfaldast og ţar međ fasteignaskattar, án ţess ađ eigendur ţeirra hafi af ţeim meiri not, eđa fái meiri ţjónustu.

Sumpart hefur ţessu aukna fé sem hiđ opinbera hefur yfir ađ ráđa veriđ notađ af skynsemi, s.s. niđugreiđslu á skattálagningu fyrri ára (skuldum), en útgjaldaaukningin hefur veriđ gríđarleg og oft af lítilli skynsemi, ađ mér finnst.

En ađ Íslendingar skuli í vinna fram yfir ţjóđhátíđ (ţó ađ ţetta séu ekki gallalausir útreikningar) er hryggileg stađreynd.

Hvernig vćri ađ setja markmiđiđ á páskana?


mbl.is Andríki: Landsmenn voru ađ vinna fyrir hiđ opinbera til 21. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband