Myndbönd frá umræðum um Neyðarlögin í Kanadísku Öldungadeildinni

Eins og ég skrifaði í síðustu færslu, þá hafa "Neyðarlögin" sem ríkisstjórn Frjálslynda flokksins með Trudeau í fararbroddi verið dregin til baka, rétt áður en Öldungadeildin átti að greiða atkvæði um hvort þau yrðu staðfest.

Hér má finna hluta af þeim umræðum sem hafa verið í Kanadísku Öldungadeildinni.  Ég mæli sérstaklega með ræðu "senators" Housakos, frá því í dag, sem ég hef sett hér efst.

En ræða Donald Neil Plett er "epísk" en löng, en vel þess virði að hlusta á.

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband