Samstaða og rausn

Það er ánægjulegt að lesa fréttir sem þessar og vonandi skilar lyfið sér fljótlega til Íslands.

En þetta er þetta er gott dæmi um þá samstöðu og útsjónarsemi sem getur skipt gríðarlegu máli á tímu sem þessum.

Þessi gjöf, hin nafnlausa gjöf á öndunarvélum til Íslands og samstarf Íslenskrar erfðagreiningar við hið opinbera heilbrigðiskerfi, er nokkuð sem er til fyrirmyndar.

Þessi rausnarskapur og samstarf er sannarlega betra en ekkert í baráttunni við veiruna.

 


mbl.is 50 þúsund pakkar til Íslands um helgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband