heimssviinu er engin forgjf

a ekki a skipta mli hver segir hva, egar "heimssvii" er komi, ar eiga allir a vera jafnir.

ar ekki a vera nein forgjf.

Allra sst egar tala er um, ea nafni vsinda.

ar aeins a skipta mli hva sagt er, ekki hver segir a.

Aldur, kyn, litarhttur, sjkdmar, ftlun, ea anna eiga ekki a hafa hrif hvernig vi metum a sem sagt er.

A v sgu Greta Thunberg alls ekki skili margt af v sem sagt hefur veri um hana. a sama gildir um lklega svo gott sem alla, ef ekki alla sem tj sig um hin askiljanlegustu mlefni, ekki sst "heimssviinu".

a er ekkert verra a na Gretu en ara stjrnmlamenn (v hn er visslega orin stjrnmlamaur).

En vi ttum ll a hafa huga a a er ekki hver sem segir a sem skiptir mli, heldur hva er sagt.

Og a er a sem er sjlfsagt a gagnrna, en ekki "hjla" persnuna.

En engin boskapur er stikkfr.


mbl.is Hatursfullar athugasemdir um Thunberg sttanlegar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

Allt er leyfilegt rri.

Og a eru gfurlegir peningar og vld* spilinu.

*Bara einhver vld, til a rskast me flk bara einhvernvegin. Hvernig er auka-atrii. Margir f allt a v ertiskt kikk t r v a koma einhverjum bnnum.

sgrmur Hartmannsson, 28.9.2019 kl. 22:48

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@sgrmur, akka r fyrir etta. a m segja a allt s reynt rri, en s gengi yfir kvein mrk (sem eru vissulega fljtandi, ef svo m a ori komast, og erfitt a henda reiur fyrirfram) verur til bjgverpill og rurinn snst vi, ea verur neikvur.

En a er alveg rtt a bnn eru margra markmi og a mta heiminn og ba hans eftir eigin skounum.

Yfirleitt tekst a ekki og oftar en ekki reynast slkir "spmenn" hafa haft rangt fyrir sr.

G. Tmas Gunnarsson, 28.9.2019 kl. 23:18

3 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

A segja a Greta s "vissulega orin stjrnmlamaur" er kannski soldi bratt. Og g held a loftslagsvin s ekki plitskt ml.

Svo get g ekki a v gert a mr finnst verulega miki a mialdra flki sem veitist a (ea gerir lti r) brnum.

Kristjn G. Arngrmsson, 2.10.2019 kl. 20:50

4 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Kristjn, akka r fyrir etta. a eru engin aldurstakmrk stjrnmlamnnum, alla vegna ekki aa g best veit. Hv skylid 16. ra stlka ekki teljast stjrnmlamaur?

a er ekki einhugur um "loftslagsvnna", sem geri alla umfjllun um hana a pltsku mli.

Ekki endilega "flokkspltsku" en vissulega pltsku mli.

Hugtaki "barn" er reyndar a mrgu leyti trlega ungt, og skilgreiningin v hefur vissulega frst til, ekki sst aldri.

En a ir ekki a a sem "brn" segja s hafi yfir gagnrni, ekki frekar en nokkurra annara.

Hv skyldi svo vera?

G. Tmas Gunnarsson, 5.10.2019 kl. 21:06

5 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

Deilur um loftslagsvna eiga ekki rtur plitskri afstu heldur v hvort maur tekur mark vsindalegum niurstum ea ekki. a er ekki spurning um hugmyndafri.

Af smu stu er afstaa Gretu ekki plitsk heldur einfaldlega minning um a a s skynsamlegast a taka mark vsindalegum niurstum og varasamt a hafna eim af v a r komi illa vi pyngjuna.

ar af leiandi held g a vafasamt s a fullyra a Greta s plitkus.

Kristjn G. Arngrmsson, 5.10.2019 kl. 21:56

6 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Kristjn, akka r fyrir etta. Vissulega m deila um hva pltk er, skilgreiningar geta veri lonar og nokku reki, en a er fleira (alla vegna a mnu mati) pltk en a flokkapltk.

Algeng skilgreining er eitthva veru a pltk s a sem varar stjrnun landi ea svum.

Loftslagsml falla ar undir flestum tilfellum a mnu mati.

Vsindaniursturnar eru ekki vfengdar, n heldur a sem vilji er til ess a s gert.

Enda eru vsindin gjarna ekki einhlt og ekkert ntt a au blandist vi stjrnml.

Eitt dmi um a er slenska fiskveistjrnunarkerfi. Byggt vsindum, en a er pltkin sem spilar sna rullu og lklega strri.

a sama er uppi tengingnum hva varar loftslagsmlin.

a skipar Greta (og margir arir) sr kvena hpa, sem eru ekki skrt afmarkair ea n skrunar.

En umran er pltsk (a minni skoun) og ar af leiandi tttakendur pltkusar ea stjrnmlamenn.

a er enda engin minnkun ea skmm af v a teljast vera stjrnmlatttakandi.

G. Tmas Gunnarsson, 7.10.2019 kl. 15:51

7 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

g tti alls ekki vi a a s minnkun ea skmm a v a teljast vera stjrnmlatttakandi.

Bara a plitsk afstaa er elislk vsindalegri afstu.

Kristjn G. Arngrmsson, 8.10.2019 kl. 06:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband