Hatari! Varúð. Vinsamlegast haldið ykkur á stígnum

Ég fór með fjölskyldunni í dýragarð í dag.  Ekki í frásögur færandi, skemmtum okkur vel og nutum dagsins.

En á "afrísku sléttunni", í kringum ljónin og önnur afríksk dýr mátti sjá skilti:  Hatari Caution Please Stay on pathway.

Eðlilega vakti þetta forvitni Íslendingins.

Spurði Hr. Google þegar heim var komið, jú Hatari þýðir varúð á Swahili.

Hatari Varud


mbl.is Hatari leggur land undir fót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband