Er listrænt frelsi enn til staðar?

Ekki hef ég hugmynd um hvernig þessi Ísraelska sjónvarpssería "tekur á" Frökkum.  En ef allar sjónvarpsseríur sem framleiddar hafa verið væru teknar þessum tökum væri líklega ekki friðvænlegt í heiminum.

Hvenær er skáldskapur ekki skáldskapur?

Hvenær er réttlætanlegt að skáldskapur leiði til milliríkjadeilu?

Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvað verður úr þessari deilu.

En ég hélt, líklega er ég of einfaldur, að Frakkar bæru meiri virðingu fyrir "listrænni tjáningu" en þetta.

En þeir geta vissulega átt það til að vera hörundsárir.

Að vissu leyti gefur sagan þeim tilefni til þess.

En þeir hafa þó í sér streng umburðarlyndis, ekki síst hvað varðar "listræna tjáningu" svo þetta kemur örlítið á óvart.

 

 

 


mbl.is Hóta að sniðganga Eurovision
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Frakkar óttast  völd Islam í Frakklandi og vita að það verða framin hryðjuverk Islamista eins og venjulega.

valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 21.2.2019 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband