Íslendingar ættu að bjóða Trump til landsins

Ef ég væri starfandi PR-maður hjá Íslensku fyrirtæki s.s. Icelandir, Wow air, eða einhverju þokkalega stóru ferðaþjónustufyrirtæki, myndi ég bjóða Trump og fjölskyldu hans til landsins.

Það er að segja Joshua Trump og fjölskyldu hans.

Fá fyrirtæki til að slá saman, flugfar, hótelgisting, eitthvað út að borða, einhverjar skoðunarferðir, hvalaskoðun o.s.frv.

Hægt að fá góða umfjöllun hér og þar um Trump á Íslandi, Trump.

Held að þetta væri gott tækifæri.


mbl.is Lagður í einelti vegna Trump-nafnsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband