Fellur Merkel?

Angela Merkel hefur veriđ nokkur "fasti", ef svo má ađ orđi komast, í evrópskum stjórnmálum. Engin núverandi evrópskur kjörinn ţjóđarleiđtogi hefur setiđ lengur eđa sigrađ í jafnmörgum kosningum.(Putin á ţó ef til vill lengri feril, en varđ ţó ađ taka "hlé", frá 2008 til 2012)

Nú stefnir hún ađ ţví ađ verđa kanslari sitt 4. kjörtímabil.

Margir hafa taliđ ađ ţađ vćri lítiđ annađ en formsatriđi, svo sterk vćri stađa hennar í Ţýskalandi og raunar innan Evrópusambandsins. "Mutter Merkel" vćri örugg, hver fćri s.s. ađ kjósa "mömmu" á brott.

En nú í fyrsta sinn í langan tíma benda skođanakannanir til ţess ađ sess hennar sé langt í frá tryggur.

Og hćtttan kemur ekki frá hćgri eđa ţví sem margir vilja kalla "popúlíska flokka", heldur frá vinstri, frá sósíaldemókrötum, frá samstarfsflokki Kristilegra demókrata (flokki Merkel) undanfarin ár.,

En kosningarnar eru langt í frá tapađar fyrir Merkel, en nýleg skođanakönnun sýndi ađ frambjóđandi Sósíaldemókrata, Martin Schulz, er fyrsti kostur stćrsta hluta Ţjóđverja sem kanslari.

Schulz var fyrsti kostur sem kanslari 50% ađspurđra, á međan Merkel hlaut ađeins 34%. 

En ţađ er rétt ađ hafa í huga ađ kanslari er ekki kosinn beinn kosningu og enn hefur flokkur Merkel all nokkuđ forskot á flokk Sósíaldemókrata.

Ţađ bil hefur ţó fariđ minnkandi.

Ţessar niđurstöđur skođanakönnunarinnar ţykja einnig benda til ţess ađ Schulz og Sosíaldemókratar eigi möguleika, nokkuđ sem hefur ţótt nokkuđ fjarlćgt.

Schulz, sem er ţekktastur sem fyrrverandi forseti Evrópusambandsţingsins, hefur ţótt sćkja á, og hafa ţađ fram yfir ađra frammámenn Sosíaldemókrata ađ hann hefur ekki setiđ í ríkisstjórn.

En ţađ er enn langt til kosninga og ótal breytingar líklegar til ađ eiga sér stađ.  Eitt af stóru málunum verđur án efa öryggi og málefni innflytjenda, jafnt löglegra sem ólöglegra.

Sosíaldemókratar virđast vera reiđubúnir til ađ taka mun harđar á ólöglegum innflytjendum en hingađ til.

En ţađ verđur líklega einnig tekist á um Evrópusambandiđ, en Schulz hefur veriđ "Sambandríkissinni" og einn af ákafari talsmönnum "ć nánari samruna".

En eins og áđur sagđi er kanslari ekki kosinn beinni kosningu og ađ sjálfsögđu skipta frambjóđendur í hverju kjördćmi miklu máli, en ţađ gerir leiđtoginn ađ sjálfsögđu einnig.

Og svo skipta ađrir flokkar og gengi ţeirra einnig miklu máli, ekki hvađ síst hvernig AfD mun vegna.  Margt bendir til ađ hann verđi 3. stćrsti flokkurinn, međ 12 til 14%.

Síđan eru ţađ Vinstri flokkurinn (Linke - arftaki Kommúnistaflokksins) og Grćningar, sem báđir hafa í kringum 8%.  Nái Sosíaldemókratar góđri kosningu er möguleiki ađ ţeir 3. gćtu myndađ ríkisstjórn.

En ţađ er einnig vert ađ hafa í huga ađ ţađ er engin ástćđa til ađ afskrifa "mömmu", kosningabaráttan er öll eftir.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband