Engin markaslausn hj Vireisn - Snska ingi setur kynjakvta stjrnum fyrirtkja til hliar.

a virist nokkku ljst a Vireisn (og nverandi rkisstjrn) treystir markanum ekki til ess a greia starfsflki laun eins og a skili - alla vegna ekki t fr kynlegu sjnarmii.

ar verur "mamma rki" a koma til sgunnar. er a eirra mati enn lagi a fmennum fyrirtkjum s einhver "markasmismunun".

a verur frlegt a sj hva essi yngjandi "tmabundna lagasetning" (hefur einhver heyrt slkt ur fr rherra?) kemur til me a kosta fyrirtkin og hver muni sj um vottunina.

a getur vissulega ori svo a einhver fyrirtki fresti v a ra 25. starfmanninn eins lengi og mgulegt er, vegna ess a au telji a hann veri fyrirtkinu "dr".

a er smuleiis spurning hvort a fyrirtki sem hafa aeins anna kyni vinnu su undanegin vottuninni?

Slkt gti veri hvati til "kynhreinna" vinnustaa.

En a er ekki lklegt a markaurinn finni lei til a alaga sig a essari yngingu eins og rum sem rki setur. a gerist yfirleitt a a taki tma.

a er heldur ekki eins og bi s a fullnta hugmyndaflugi hva varar starfsheiti og titla.

a m geta ess hr a lokum a samkvmt frttReuters hefur snska rkistjrnin (sem er minnihlutastjrn) htt vi a leggja fram frumvarp um 60/40 kynjakvta stjrnum arlendra fyrirtkja.

stan fyrir v er a ljst var a ingi myndi ekki samykkja frumvarpi.

En slandi urfa rherrar ekki a eiga von neinum slkum bakslgum.

Enda er slandi, ef marka m or stjrnarandstunnar, ntekin vi "harsvru frjlshyggjustjrn".


mbl.is Votta riggja ra fresti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

Skrti! Hvernig skildi standa v a eingin kvartar, og eru yfir 90% vlvirkja, bifvlavirkja, flutningablstjra og sjmanna karlmenn og eingin kvartar. En stjrnum svona fyrirtkja eiga konur a vera a minnsta kosti 40%.

Sem betur fer er meiri hluti hjkrunarfringa og sjkralia konur og nkvmi, olinmi og samviskustrf eins og bein og ormahreinsun fiskvinnslu vinna konur. A eingin skuli kvarta yfir essu er nokku merkilegt.

Hrlfur Hraundal, 13.1.2017 kl. 12:05

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Hrlfur akka r fyrir etta. a er reyndar fullt af karlmnnum sem starfar t.d. vi bein og ormhreinsun, ekki sst um bor frystitogurum og sinna v starfi vel, a g best veit.

En etta me kynjakvtann er skrti ef 5 konur stofna fyrirtki sem vex vel, er eitthva a v a r skipi stjrnina?

a er reyndar lagi ef starfsmannafjldi er undir 50, en ef vel gengur og 50. starfsmaurinn er rinn, vera tvr eirra a vkja fyrir einhverjum kllum.

a sama gildir auvita um kallana, lklega algengara ann veginn.

En hluthafalri er strlega skert.

Engin sta fyrir v a taka vldin af eigendum hlutafjr til ess a skipa stjrn sem eir best treysta, hvort sem a eru karlar ea konur.

G. Tmas Gunnarsson, 13.1.2017 kl. 17:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband