Er g tvarp Saga?

Me eim fyrirvara a g hef ekki s au ummli sem krt er fyrir, og g hlusta aldrei tvarp Sgu, ver g a viurkenna a essi kra fr mig til a velta v fyrir mr hvert stefnir slandi.

a er ekki gott a hata. Slkt hugarfar skilar yfirleitt ekki nokkrum einstaklingi fram vi.

En bnn vi hugsunum og tjningu hafa yfirleitt ekki gert a heldur.

Ef vi ltum n vihorfsbreytingu sem hefur ori slandi gar samkynhneigra. Heldur einhver a hn hafi ori vegna lagasetninga ea a bnn hafi veri sett?

Lagasetningar eru vissulega nausynlegar til a mta vimt hins opinbera og lg ea reglugerir eru nausynlegar kringum giftingar, ttleiingar, blgjafir o.s.frv.

En a voru ekki lg og reglugerir sem breyttu vihorfi almennings.

a gerist vegna hreinskilinna umrna, frslu og ekki sst skemmtilegri og heiarlegri framkomu samkynhneigra.

g hygg a margir geti sagt, rtt eins og g sjlfur, a egar liti er til baka hafi g haft fordma gar samkynhneigra.

g hef stundum btt vi a hvernig hafi a geta veri ruvsi mia vi a samflag sem g lst upp . a er raun ekki ng afskun, en a er hgt a kenna "gmlum hundum" nja hugsun.

En egar fyrir nokkrum misserum vi sgum svo mrg: g er Charlie, hva vorum vi a meina?

Meintum vi "bara" a vi vrum mti v a blaamennirnir voru myrtir, ea vorum vi einnig mti v a reynt vri a skera tjningarfrelsi eirra? Jafnvel a a sama tjningarfrelsi tti mrgum meiandi, niurlgjandi og hatursfull rs tr eirra og skoanir?

Hefi okkur veri nkvmlega sama ef blainu hefi bara veri loka? Ea hefi okkur fundist kjsanlegt a dma blaamennina fangelsi?

Ea finnst okkur a eir eigi rtt v a tj sig?

Ef g segi j, er g ekki smuleiis tvarp Saga?

ess vegna stend g (me ofangreindum fyrirvrum) me tvarpi Sgu.

P.S. Mli er athyglisvert og ef til vill er rf v a slkt ml komi til kasta dmstla.

a er betra fyrir slendinga a vita hversu miki lggjafinn hefur skert tjningarfrelsi eirra en a velkjast vafa.

En ef dmstlar komast a eirri niurstu a tvarp Saga hafi veri brotleg vi lg og nausynlegt s a refsa henni, legg g til eftirfarandi: A tvarp Saga veri dmd til a lta samtkum samkynhneigra t endurgjaldslaust 1. klukkustund dag milli 8 og 20, til a a tvarpa frslu og kynningu snum mlefnum.


mbl.is Ptur krur fyrir hatursorru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sammla essum pistli.

g hlusta oft tvarp Sgu og ar finnst mr alveg srstaklega berandi hva ll sjnarmi f a koma fram.

Hinn gti tvarpsmaur Ptur Gunnlaugsson heldur yfirleitt vel utan um etta og er vanur a draga heldur r mlefnalegum ummlum.

a er illa komi fyrir opinni umru ef A er gerur byrgur fyrir sjnarmium B ef etta er eins og mr skilst a a su ekki hatursfull ummli Pturs sjlfs (hef aldrei heyrt slkt til hans) heldur meint hatursfull ummli innhringenda.

Einn af helstu utanakomandi litsgjfum Sgu er reyndar ekkert a liggja eirri stareynd a hann s hommi og er hafur mjg hvegum vikomandi st, var held g kosinn innhringjandi rsins af hlustendum fyrra ea hittefyrra.

etta ml er nttrulega gjrsamlega t htt!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 24.11.2016 kl. 08:59

2 identicon

etta er eitt af eim svum sem menn vera a stga ofurvarlega til jarar (lkt og me innflytjendahlisleitendaflttamannaml). Eitt or sem er ekki samrmi vi plitska rtttrnainn og getur veri sakaur um hatursru.

Er reyndar jafnffrur og um efni krunnar af smu orskum og (sbr. innganginn), en g velti fyrir mr hvort vibrgin yru svipu ef au beindust gegn einhverjum rum sem eru ekki eins verndair af plitska rtttrnainum.

Svo er enn nnur spurning; hva er hatursra? Hvaa skoanir m hafa og tj og hvernig? g funda satt a segja ekki dmara sem eiga eftir a urfa a dma um etta.

ls (IP-tala skr) 24.11.2016 kl. 09:08

3 identicon

Sll.

Lg um hatursorru bja upp misnotkun. Slk lg eiga ekki a vera til.

Ef g vil vera vitlaus og hata gyinga, samkynhneiga ea ara hpa g a mega a. Ef g vil kalla gyinga ea samkynhneiga ge ea eitthva slkt g a mega a. Nsta skref essu llu saman er a meina flki a tj sig um mlefni sem henta ekki sumum. Verur nsta skref a kalla a hatursorru a vera mti umhverfisvernd? Hvar tlum vi a draga mrkin? M ekki sra tilfinningar flks?

Tma lgreglu er mun betur vari a verja eignarrtt og lf og limi flks, ekki tilfinningar ess.

Helgi (IP-tala skr) 24.11.2016 kl. 09:38

4 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

,,Ef vi ltum n vihorfsbreytingu sem hefur ori slandi gar samkynhneigra. Heldur einhver a hn hafi ori vegna lagasetninga ea a bnn hafi veri sett?"

Eh j. a eru grunnforsendurnar. Banna a ofbeldast ori ea verki a nefnum.

a er meir a segja stutt san a teki var essu Freyjum me lagasetningu.

Maur hlt n a ekki yrfti a segja ofsa-hgrimnnum og S-lingum etta. En j. a er eins og str huti flks viti ekki neitt n til dags.

rurinn S er svo jarskmm og byrg framsjalla og annara fga-hgrimanna.

mar Bjarki Kristjnsson, 24.11.2016 kl. 10:05

5 identicon

hefur gaman af a setja saman or mar Bjarki, en ekki er n samsetningurinn alltaf merkilegur,meira samhengislti sktkast.

g vona a enginn s svo vitlaus a fara a lgskja ig fyrir kjnaskapinn, hva bloggarann sem skrifar athugasemdina hj.

Varandi lagasetningu hafa lg aldrei komi stainn fyrir gott siferi. Hrlendis eru a hetjur eins og t.d. Hrur Torfason og slkir sem oru a koma fram og tala fyrir rttindum homma og lesba til a f a vera au sjlf, sem hafa haft miklu meiri hrif til gs skoanir almennings heldur en einhver lagasetning.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 24.11.2016 kl. 11:18

6 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Bjarni Gunnlaugur akka r fyrir etta. Tek undir n sjnarmi. Eins og g sagi ur hlusta g ekki tvarp Sgu (hlusta reyndar lti slenskt tvarp), en heyri kaflega misjafnlega af henni lti, en a er lka gtt a skoanir su skiptar og su ekki allir a jna sama markhpnum.

@ls akka r fyrir etta. etta er eins og mrg nnur "svi" bsna eldfim, en samt m ekki lta a vera a tj sig um au eins og nnur. Hrslan m ekki hefta tjninguna. En slk "ggun" er a vera skyggilega algeng dag.

En auvita er "skotleyfi" kvena aila.

@Helgi akka r fyrir etta. g held a essi lg hafi kaflega takmarkaan tilgang en hafa einstaklingar veri dmdir eftir eim ef g man rtt. En a er heldur ekki langt san menn urftu a verjast krum gegn gulasti.

@mar Bjarki akka r fyrir etta. Persnulega er g eirrar skounar a vihorfsbreytingin gar samkynhneigra hafi byrja lngu ur en lgum var breytt. Gleilegangan ein og sr hefur lklega gert meira gagn en allar lagasetningar.

En g held a a s ekki sst einstklingum eins r a akka hve "bannglum" flokkum slandi gengur illa a n fylgi. Einstaklingar sem halda a rkrur vinnist me v a nota str or og skeyta "fga" fyrir eins mrg og hgt er, sem "umburarlyndi" nr aeins til mlefna sem eir eru samykkir og lta helst svo a allt s banna, nema a s srstaklega leyft, hafa sem betur fer mikinn flingarmtt.

En g held a skrif n myndu lti skna a a yri banna a skrifa heimskulega. :-)

G. Tmas Gunnarsson, 24.11.2016 kl. 14:38

7 Smmynd: Kristjn Magns Arason

Mjg athyglisverar og hreinskilnar plingar hj r, Tmas. Mr fannst n mest slandi klausan sem kran er bygg . Voru orin sem um rir rs " hp manna vegna jernis eirra, litarhttar, kynttar ea trarbraga"? g s ekkert arna um kynhneig.

Kristjn Magns Arason, 29.11.2016 kl. 16:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband