Sigurvegarar kosninganna - me og n forgjafar

eru kosningum loki og rslitin liggja fyrir. Eins og oft upphefst n "uppgjri" og a er eins og oft skiptar skoanir um hverjir eru sigurvegarar kosninganna og hva a s sem kjsendur eru a kalla eftir.

eli snu eru kosningar keppni um atkvi og s vinnur kosningar sem fr flest atkvi, en a er mislegt fleira sem lta m til, til dmis hverju flokkar bta vi sig, hvernig raist fylgi eirra - mia vi skoanakannanir og jafnvel sguna.

a er lka hgt a vinna kosningarnar og "tapa" eftirleiknum og stjrnmlasagan geymir mis dmi um a. annig mun a koma ljs nstu dgum (ef til vill vikum) hverjir vera endanlegir sigurvegarar.

Sigurvegarar og taparar n "forgjafar"

En a er ljst a sigurvegari kosninganna er Sjlfstisflokkurinn. Kemur mrgum vart (ar me tldum mr) me v a vera fast vi 30%. Afgerandi strsti flokkuri landsins og formaurinn afar traustur og kosningarnar vera a teljast grarlegur persnulegur sigur fyrir Bjarna Benediktsson. Hafi einhverjir Sjlfstismenn efast um hann hltur a a vera r sgunni.

Strsti flokkurinn llum kjrdmum, 5 ingmenn kraganum, og svona m lengi telja. a eina sem tti a valda flokknum kvenum hygjum eru rslitin Reykjavkurkjrdmunum.

Kosningasigurinn er einnig athygliverur vegna ess ra sem hefur veri flokknum undanfarna mnui, tganga fyrrverandi forystumanna og ngra kvenna.

Sigurinn v enn stari fyrir viki.

Vinstri grn koma sterk r essum kosningum og formaur flokksins, Katrn Jakobsdttir kemur smuleiis kaflega vel t. g held a Katrn s n skoraur leitogi stjrnarandstunnar landi kjrtmabili og smuleiis raun foringi "vinstri vngsins" slandi.

rtt fyrir aPratar hljti a hafa ori fyirir miklum vonbrigum eru eir sigurvegarar. riji strsti flokkur, gur sigur rtt fyrir a augljst hafi veri a eir hafi tt von strri sigri.

Me rj flokka undan sr og rj flokka eftir sr er Framsknarflokkurinn fjri strsti ingflokkur landsins, en a er strt fall fr v a vera sjnarmun fr v a vera s strsti. ru sti. Eini ljsi punkturinn er s a Lilja Alfresdttir kemst inn. a hefi einhverntma tt lygasgu lkast a Framsknarflokkurinn hefi ingmann Reykjavk, en Samfylkingin ekki.

a er vert a hafa huga a a Framsknarflokkurinn tapi trlega miklu fylgi, eru fleiri sem velja flokkinn en Vireisn, Bjarta framt og Samfylkingu.

Fimmti strsti flokkurinn er Vireisn, sem er neitanlega gur staur til a vera fyrir flokk sem er a bja fram fyrsta sinn. Eftirminnileg innkoma.

er a Bjrt framt, sem getur ekki veri stt vi sitt gengi, ungur flokkur sem aldrei hefur veri nema stjrnarandstu getur ekki veri sttur vi a tapa fylgi snum rum kosningum. En eftir a hafa veri utan ings um langa hr skoanaknnunum strjka au svitann af enninu.

Sjundi og sast flokkurinn sem kemst ing er Samfylkingin. Hn er, fyrir utan flokka sem ekki n ing, sannarlega s flokkur sem tapar kosningunm. Flokkurinn bur afhro, aeins 3. ingmenn og m sannarlega muna sna ffla fegurri. A fara r nstum 30% fylgi, undir 6 minna en 8 rum, er fylgistap sem lklega fa ef nokkra sna lka.

Lklega vill Samyfylkingin lm sameinsast einhverjum nstu mnuum, Bjrt framt kemur neitanlega upp hugann, v nsta verkefni sem blasir vi Samfylkingunni hltur a vera a reyna a byggja upp bjrgunarfleka Reykjavkurborg, til a reyna a finna vispyrnu.

Sigurvegarar me "forgjf".

Ef aeins er liti til hve flokkar auka miki fylgi sitt, er rin nnur.

Vireisn er s flokkur sem eykur mest fylgi sitt. a er alveg sama hvort reikna er prsentustigum, ea hlutfallslegri aukningu. a er reyndar tvrur kostur a byrja 0 slkum treikningum.

ru sti eru Pratar. Auka ingmannafjlda sinn um 7 eins og Vireisn, en prsentustigin eru frri.

3ja sti eru Vinstri grn.

fjra sti Sjlfstisflokkur.

Af "tapflokkunum" tapar Bjrt framt minnstu, san kemur Samfylking og Framsknarflokkurinn. a er vert a hafa huga a Samfylking tapar hrra hlutfalli af atkvaprsentu sinni og hn er a tapa vel yfir helming af fylgi snu, arar kosningar r. Engin flokkur hefur tapa hrri hlutdeild af fylgi snum en Samfylking gerir n, nema Samfylking ri 2013.

Eins og blasir vi er mati "forgjafarflokknum" meira huglgt. a m tna mislegt til, og deila um margt. a er til dmis ekkert of algengt a flokkar rkisstjrn bti vi sig fylgi eins og Sjlfstisflokkurinn gerir n. a tkst svo sannarlega hvorki Samfylkingunni n Vinstri grnum sustu kosningum, hva Sjlfstisflokknum og Framsknarflokknum eim ar sustu.

a m lklega teljast nokku kostur a vera "spjallaur" flokkur, .e. a hafa aldrei seti rkisstjrn, eins og gildir um Prata, Bjarta framt og Vireisn. En Bjartri framt dugar a ekki til neins.

Svo er a keppnin vi skoanakannanir. ar vinna flokkar alls kyns sigra, ekki sst egar skoanakannanir hafa veri misvsandi eins og fyrir essar kosningar.

a er enda "forgjafarflokknum" sem flestir stjrnmlaflokkar reyna a telja sjlfum sr og rum tr um a eir su einhvern htt sigurvegarar kosninga.

a held g a eigi vi um alla flokka essum kosningum, nema Samfylkinguna. Hn reyndi a vsu a halda v fram a stefna hennar hafi sigra, en g held a engin hafi veri a hlusta.

En egar til kastanna kemur snast kosningar um atkvafjlda og framhaldi af v ingstyrk. ar vinnur Sjlfstisflokkurinn gan sigur, og nst eftir honum koma Vinstri grn.

a ir ekki a arir flokkar gti ekki vel vi una, srstaklega Pratar og Vireisn.

Og svo eiga allir flokkarnir 7 enn mguleika a n sigri "stjrnarmyndunarkaplinum", en a er allt nnur og flknari saga.

P.S. Einn sigurvegari er nefndur, en a er Flokkur flksins. Hann nr ngu htt til a f styrk fr rkinu a hann ni ekki ing. Vi verum a vona a hann beri gfu til a nota ann mguleika sr til framdrttar.

Eitthva rmar mig flokk me svipa nafn og ekki svipaa stefnu, sem ni svipuum rangri sustu kosningum, en san heyrist lti ea ekkert til, nema deilur um rkisstyrkinn.


mbl.is Lokatlur: Pratar bta vi manni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g kaus Flokk flksins, samvizku minnar vegna, v a ekki hfu hinir flokkarnir neitt fram a fra fyrir lglaunastttirnar. Auk ess er flokkurinn ESB-andstingaflokkur, lkt stjrnarandstuflokkunum. Hins vegar tkst mr ekki a sannfra ara melimi fjlskyldunnar, v miur.frown

a leit t fyrir, a Inga Sland kmist inn, en a tkst ekki. En athuga ber, a flokkurinn var ekki stofnaur fyrr en fyrir feinum mnuum san og ekki bi a raa lista fyrr en lok september. Svo a enn eru 4 r til stefnu. Og eins og Inga segir: "Vi erum rtt a byrja."

En flokkurinn er vel kominn a essum styrk. Hann m nota m.a. til a styrkja innvii flokksins og til kynningarstarfsemi.

Ptur D (IP-tala skr) 30.10.2016 kl. 20:56

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Ptur akka r fyrir etta. a g hefi ekki vali Flokk flksins, er g sammla r ma a best gefst a kjsa ann flokk sem samviskunni lst best .

g kann enga betri afer til a velja sr flokk til a gefa atkvi. Fstir finna nokkurn flokks sem eim finnst fullkominn, og er a a velja sksta kostinn, og stundum jafnvel ann illsksta.

a er skandi a FF takist a nta rkisstyrkinn vel, a mun stundum hafa ori misbrestur ar og eins og g minntist var flokkur (var hann kallaur Flokkur heimilanna?) sustu kosningum sem fkk styrk og ekkert heyrist fr anna en stti um fjrmlin ef g man rtt.

minninu tengi g essa flokka a einhverju leiti saman, gegnum einhverjar persnur. En g ekki sgu ekki til a segja neitt um hva raunverulega gerist.

G. Tmas Gunnarsson, 31.10.2016 kl. 08:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband