Píratar töpuđu - kosningabaráttunni

Auđviađ geta Píratar veriđ nokkuđ ánćgđir, ţeir stórauka fylgi sitt og ná ađ festa sig í í sessi, en ţađ er alltaf en.

Stađreyndin sem blasir viđ er ađ Píratar töpuđu kosningabaráttunni, glutruđu niđur afar vćnlegri stöđu.

Ţó ađ ţeir reyni ađ bera sig borginmanlega (og nota bene tala eins og "hefđbundnir valdaflokkar) og segjast ekki hafa búist viđ meiru, blasir viđ ađ ţađ er rangt.

Ţeir eru einfaldlega ekki ađ segja satt.

Ţađ blasir viđ öllum sem vilja sjá og velta fyrir sér pólítík, ađ flokkur sem á von á ţví ađ fá í kringum 14-15% í kosningum, tekur ekki ađ sér ađ mynda ríkisstjórn fyrir kosningar.

Einhverjir vilja sjálfsagt benda á ađ ađ slíkt stjórn eigi ekki svo langt í land miđađ viđ kosningaúrslit, og hafa nokkuđ til síns máls.  En ţađ er ekki síđur vegna góđrar frammistöđu Vinstri grćnna frekar en Pírata.

Ađrir vilja sjálfsagt kenna slćlegri kosningaţátttöku ungs fólks um. Um ţađ er ađ segja ađ ég hef reyndar engar tölur séđ um ţađ enn, en skuggakosningar framhaldsskólanna gefa Pírötum vissulega betri úrslit en hinar raunverulega, en samt engan veginn nóg til ađ halda ţví fram ađ betri kjörsókn hefđi gefiđ verulega breytt úrslit.

Píratar einfaldlega "fluttu inn í skýjaborgirnar" sem skođanakannanir og fjölmiđlar teiknuđu upp.  En ţeir stóđu ekki undir ţví.

Ég held ađ ţetta megi líklega ađ stórum hluta skrifa á forystufólk Pírata. Ţó ađ margir vilji breytingar í íslenskum stjórnmálum felur ţađ ákall (ađ mínu mati, ţó ađ ég geri ekki kröfu til ađ teljast talsmađur kjósenda) ekki í sér ađ kjósendur séu ađ óska eftir  forystumönnum veifandi einhverjum spjöldum í sjónvarpssal og dónalegu pískri. Ţađ gefur vissulega í skyn "ný stjórnmál", en ekki í ţá átt sem flestir óska sér ađ ég tel.

Ég reikna heldur ekki međ ţví ađ flokkurinn hafi aflađ sér margra atkvćđa á ţingi ASÍ.

En ţar međ er ekki sagt ađ Píratar séu ekki einn af ţeim sem teljast sigurvegarar, ţriđji stćrsti flokkurinn, sá flokkur sem bćtir nćst mest viđ sig (mest af ţeim flokkum sem áttu sćti á ţingi) og er í eftirsóknarverđri stöđu.

Nú hefst alvaran.


mbl.is Einar Pírati: Súrsćt niđurstađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skörp greining stađreynda, Tómas!

Jón Valur Jensson, 30.10.2016 kl. 11:06

2 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Tommi minn, passađu ţig ţegar Jón Valur Jensson er farinn ađ segja ţig hitta naglann á höfuđiđ!

Annars er líklega rétt sem ég held ađ Bjarni Ben hafi sagt ađ kjósendur Framsóknar fóru til Sjálfstćđisflokksins. Kjósendur sem eru hrćddir viđ breytingar kjósa jafnan ţessa tvo flokka. Ţetta eru ekki mín orđ heldur einhvers frammara eđa sjálfstćđismanns, man ekki hvers.

Kristján G. Arngrímsson, 3.11.2016 kl. 15:02

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

@Kriatán Ţakka ţér fyrir ţetta.  Ég er orđinn svo gamall Kristján ađ ég er löngu hćttur ađ hafá áhyggjur af ţví hvejir eru sammála mér, eđa hverjum ég er sammála.

Ţađ er ekki ţađ sem skiptir máli, heldur hvađ bćđi ég óg "ţeir" hafa ađ segja.

Ég reyni eftir fremsta megni ađ hlusta eftir ţví.  Hef reyndar sjaldan eđa aldrei fyrirhitt mann sem er sammála mér í öllu.

Ég og Jón Valur höfum marg oft rifist á ţessu bloggi mínu og ţađ klagar ekkert upp á mig, ekki heldur ef svo vill til ađ hann sé sammála mér.

Vissulega eru fylgishreyfingar á milli B og D, en heildarmyndin er mikiđ flóknari en ţađ. Ţađ eru miklar fylgishreyfingar á milli B og V, og hafa alltaf veriđ. Fylgishreyfingar á milli S og D og svo má lengi áfram telja.

Einföldu "myndirnar" henta hins vegar vel á twitter, í stuttar fréttir og 90 sek. inskot í útvarp eđa sjónvarp.

G. Tómas Gunnarsson, 3.11.2016 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband