Til hamingju Ísland - og Guðni

Hér hefur ekkert verið bloggað í næstum hálft ár.  Fyrir því liggja ýmsar ástæður sem ekki verða tíundaðar hér.

En það er vel við hæfi að byrja á því að óska íslendingum til hamingju með nýjan forseta og Guðna með góða kosningu.

Ég hygg að Guðni hafi möguleika á því að verða forseti flestra, ef ekki allra íslendinga.

Ég óska honum til hamingju með kjörið og óska honum farsældar og velgengni í starfi.

 

 


mbl.is „Tilfinningin er einstök“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband