Að neita að líta í eigin barm

Það er ekkert nýtt að stjórnmálaflokkar og forystumenn þeirra, vilji leita að orsökum vesældarlegs gengis þeirra hjá flestum öðrum en þeim sjálfum eða flokknum.

En sú "list" náði þó nýjum hæðum, þegar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, vill kenna stjórnarflokknum um slæmt gengi flokks síns (og hans sjálfs) í stjórnarandstöðu.

Líklega verður veruleikafirringin ekki öllu sterkari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband