Eurot in Hell-as

Enn og aftur leika logarnir um euroi og Grikkland og raunar m sj reyk og litla loga va mrkuum.

Og Grska tragedan heldur fram, me vntum innkomum og tkum.

N er svo komi a gjaldmiilshft (sem er miki strangari agerir en gjaldeyrishft) eru komin Grikklandi, bankar ar vera lokair t vikuna og boa hefur veri til jaratkvagreislu um "mlamilun", sem hreint er ekki ljst hvort a er " borinu" enn og standi Grsku jinni til boa.

Ekki er ljst a egar g skrifa etta, hvernig oralagi a vera kjrselinum.

Raunveruleikinn a til a vera trlegri en nokkur skldskapur.

a mgulegt s a sp um niurstuna r fyrirhugari jaratkvagreislu, ea a vita hvort hn stenst Grska stjrnarskr, ykir mr lklegra en ekki a Grskur almenningur muni stta sig vi ok troikunnar og eurosins.

Atkvi inn vissuna ykir mr lklegra, ekki sst egar atkvagreislan fer fram undir skugga gjaldmiilshafta og lokara banka.

En er ekki tiloka a Grikkir telji sig eiga engu a tapa - nema euroinu, og raunar mjg lklegt a str hpur eirra hugsi nkvmlega svo, en tplega meirihlutinn.

Hva gerist ?

a veit enginn, ekki er lklegt a stjrn Tsipras muni hrkklast fr vldum og n stjrn, ef til vill undir stjrn utaningsmanns, eins og sast egar tala var um a halda jaratkvagreislu Grikklandi. S rkisstjrn tti san enga kosti ara en a ganga a llum krfum Troikunnar, enda slkt vilji almennings, til a halda euroinu.

En a flestir geri sr grein fyrir v a upptaka Grikkja euroi hafi veri mistk, og fleiri su eirrar skounar a euroi sjlft (me eirri uppbyggingu sem a hefur) hafi veri risastr mistk, breytir a v ekki a grarleg vandkvi eru a yfirgefa slkt myntsamstarf ea brjta a upp.

Vi g skilyri, og gu samstarfi gti slkt gengi nokku vel. En fyrir strskuldugt rki, me atvinnuleysi hstu hum, ar sem Selabanki "ess" er nstum a fullu eigu lnadrottna ess og brurpartur lna eru pltsks elis, er nsta vst a slkt verur "katastrfskt" - til skemmri tma liti.

Enn og aftur - slka astu er auveldara a koma sr en r.

P.S. Eurot er ein af beygingarmyndum euros Finnsku og Eistnesku.


mbl.is Grskir bankar lokair alla vikuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband