Sndarveruleiki Samfylkingarinnar?

egar g las essa frtt fkk g a tilfinninguna a fulltrar Samfylkingarinnar hljti a lifa einhverjum sndarveruleika.

a er a segja a veruleikinn liggi eim ekki alveg ljs. essi tillguflutningur finnst mr bera ess nokkur merki.

Auvita er skipulagsvald merkilegt vald.

En a ber a hafa huga a sland er ekki strt land, hvorki a bafjlda n flatarmli, a vissulega s flatarmli ba all nokkurt.

En barnir eru ekki fleiri en svo og landi ekki strra en a elilegt geti talist a lta hvoru tveggja sem eina heild.

annig er a n algengt a bar eins landsvis telji sig hafa sitthva a segja um rstfun landga rum landsfjrungum, og getur varla talist elilegt.

Ekki man g eftir a a tti elilegt a Reykvkingar ttu rdd (ea raddir) um ntingu Eyjabakka ea Krahnjka, og voru ekki Reykvkingar meal eirra sem mtmltu vegalagninug Garab?

Getur a v talist elilegt a fleiri en Reykvkingar vilji hafa skoun, og krefjist ess a s hlusta, egar tala er um einn af meginflugvllum landsins, flugvllinn sem tengir landbyggina vi hfuborgina?

Ea er a aeins skipulagsml hfuborgarba?

Eru virkjanir, vegalagnir, flugvellir o.s.frv. aeins skipulagsml vikomandi sveitarflags, ea snerta slk mlefni ba landsins alls?

Auvita sj allir (nema einhverjir Samfylkingarmenn) hva frnlegt a vri a kljfa Reykjavk fr slandi, og hve litla mguleika Reykjavkurborg tti v a standa ein, en samt finnast pltskir fulltrar stjrnmlaflokks, sem ykir rf v a kanna slkan vilja.

g spyr, hvaa sndarveruleika lifa slkir pltkusar?

P.S. g bloggai um tengt efni fyrir all nokkru, ann pistil m finna hr.


mbl.is Viltu a Reykjavk veri borgrki?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Almennt s er a frleitt a Reykjavk veri borgrki. En ef hn stir sendurteknu ofbeldi af hlfu rkisvaldsins er a mguleiki stunni sem vert er a minna .

a er auvita algjrlega frleitt, a Alingi taki skipulagsvaldi af Reykjavk, ef a sr ekki fram a geta haft flugvllinn Vatnsmrinni, svo a landsbyggaringmenn komist sem fyrst til sns heima.

A mnu mati eru hagsmunir landsbyggarinnar best tryggir me v a innanlandsflugi fari til Keflavkur. annig fr landsbyggin strri skerf af feramannastraumnum vegna beins tengiflugs.

a mun einnig ntast landsbyggarflki sem getur me millilendingu Keflavk komist greilega til og fr tlndum.

Vi etta munrekstrargrundvllur innanlandsflugsins einnig strbatna, sem getur leitt til lgri fargjalda og fleiri fangastaa ea jafnvel komi veg fyrir a innanlandsflugi veri lagt niur.

Vegna fullyringa um a flugvllurinn veri a vera nlgt Landssptalanum til a bjarga mannslfum virist eftirfarandi alveg hafa gleymst:

Bygg Vatnsmri mun bjarga mrgum mannslfum. Ef s fjldi sem ar myndi ba yrfti a stta sig vi lfarsrdal ealka fjarlg thverfi myndi sjkraakstur til Landsptalans valda tfum sem oft geta skili milli lfs og daua.

smundur (IP-tala skr) 4.6.2015 kl. 09:33

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur akka r fyrir etta. g held a lta veri ml sem etta strra samhengi og ef til vill segja a sland s sameign.

Rtt eins og a Reykvkingar eigi sinn skerf af hlendinu, eigi landsbyggarbar sinn skerf af Reykjavk.

a er heldur ekki elilegt a liti s mlefni eins og mikilvg samgngumannvirki og t.d. virkjanir sem viameira en skipulagsml.

a eru uppi skiptar skoanir hvernig framt innanlandsflugs s best trygg. eir sem standa flugrekstri virast fstir taka undir sjnarmi eins og setur fram hr.

g er reyndar eirra skounar a lklega s best a byggja Landspitala annars staar en miborginni, en a er nnur saga.

g held a Reykjavk eigi enga mguleika v a spjara sig eigin sptur, a g geti ekki sagt a g hagi lagst miklar reikniknstir vegna ess.

En orkultil, me afar littlar aulindir (stranglengjan gefur ekki mikla landhelgi), og takmarkaa samgngumguleika (egar enginn flugvllur verur borginni), er htta a mrg fyrirtki myndu fylgja me brottflutningi opinberra stofnana r borginni.

En slkur mlflutningur arf ef til vill ekki a koma verulega vart, komandi fr Samfylkingunni.

G. Tmas Gunnarsson, 4.6.2015 kl. 09:57

3 identicon

arft a reyna a lesa betur. etta er ekki hugmynd Samfylkingarinnar.

v miur hugsa flestir fyrst og fremst um eigin hagsmuni essu mli. eir sem hafa atvinnu af innanlandsflugi ba hfuborgarsvinu og vilja v alls ekki a a flytji til Keflavkur rtt fyrir augljsa kosti ess.

Helstu rkin gegn flutningnum eru meiri htta dausfllum ef sjkrahsi flyst. au rk standast ekki eins og g bendi fyrra innleggi mnu. Fleiri dausfllborgarba sta frri dausfalla landsbyggarba er engin lausn.

Rekstur innanlandsflugsins er jrnum og fer versnandi. Hann byggist a miklu leyti opinberum starfsmnnum og ingmnnum lei r og vinnu. Slkt dekur kostna almennings ekki a ekkjast.

Opinberar stofnanir eiga aeins a vera ar sem hfir starfsmenn vilja ba. Anna er sun almannaf og dregur auk ess r getu stofnananna.

Alingismenn landsbyggarinnar vera a vera tilbnir til a flytja til hfuborgarsvisins

smundur (IP-tala skr) 4.6.2015 kl. 11:24

4 identicon

....sjkraflugi flyst... etta a vera...ekki sjkrahsi.

smundur (IP-tala skr) 4.6.2015 kl. 11:26

5 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur akka r fyrir etta. g hef satt best a segja litla tr v a stjrnendur flugflaga taki hagsmuni af eigin bsetu fram fyrir rekstrarforsendur fyrirtkjanna sem eir reka. a hljmar ekki lklega.

g er hins vegar sammla v a innanlandsflug undir hgg a skja, en a ir ekki a hi opinbera eigi a greia v narhggi. a tti a vera htt a leyfa v a fjara t.

Flug fr landsbyggini til a tengjast flugi erlendis, efast g um a ni vinsldum, enda tengiflug erfitt til a n flestum Evrpuflugum, tmanlega s.

a getur varla talist elilegt a taka ann fjlda sem hugsanlega getur bi Vatnsmrinni og segja hann vega yngra en alla sem ba landsbygginni, ef menn kra sig anna bor um a fara t slkan samanbur.

essi mlflutningur kemur innan r Samfylkingunni, ekki s um formalegar samykktir a ra. En g er ekki hissa a Samfylkingin vilja fjarlgja sig eins og kostur er fr slkum tillguflutningi. Hann er ekki beysinn.

G. Tmas Gunnarsson, 4.6.2015 kl. 13:06

6 identicon

Flestir sem gegna strfum sem tengjast flugi eiga engra rekstrarlegra hagsmuna a gta nema a starfsemin haldi fram. Fyrir utan starfsmenn flugflaga eru etta starfsmenn flugvalla og flugmlayfirvalda.

eir semhafa hagsmuna a gta vegna rekstrar eru oftast hrddir vi allar meiri httar breytingar. eir vita hva eir hafa en ekki hva eir f og ttast v hi versta. eim ykir oft betra a vera rkisjtunni en a reyna a spjara sig.

a er ekki elilegt a tala annars vegar um sem geta bi Vatnsmrinni og hins vegar alla ba landsbyggarinnar. bar landsbyggarinnar njta heilbrigisjnustu heimabygg og urfa aeins undantekningartilvikum jnustu Landssptalans a halda.

Ef ert sjlfum r samkvmur hlturu a telja a Sjlfstisflokkurinn s flokkur rasista og hommahatara, a a hafi ekki veri samykkt flokknum, r v a Gstaf Nelsson er stuningsmaur flokksins?

smundur (IP-tala skr) 4.6.2015 kl. 15:05

7 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur akka r fyrir etta. g er ekki a tala um sem starfa vi flug, per se, heldur forsvarsmenn flugflaga, sem hafa flestir a g tel, lagst gegn flutningin innanlandsflugs rekstrarlegum forsendum.

a er alveg rtt a a er aeins undantekningartilfellum sem mntur skipta mli, egar flogi er me sjklinga af landsbygginni. En a nkvmlega sama gildir um sem ba Grafarvogi, ea -holti, sem betur fer a aeins undantekningartilfellum sem a a skiptir mli, hva lengi er eru leiinni Landsptalann.

g man ekki eftir v a a Gstaf Nelsson sitji nokkru ri fyrir Sjlfstisflokkinn borginni ea hafi lagt fram nokkra tillgu nefndum ea rum borgarinnar sem fulltri Sjlfstisflokksins.

Tillagan um a hugur Reykvkinga til stofnunar borgrkis er hins vegar lg fram af fulltra Samfylkingarinnar.

Vissulega eins og ur sagi, ekki samykkt flokksstofnunum, en eigi a sur lg fram af fulltra sem er skipaur af Samfylkingunni.

G. Tmas Gunnarsson, 4.6.2015 kl. 17:31

8 identicon

Varandi flugvllinn er kannski allt lagi a hafa lka huga a kostnaur vi millilandaflug eykst fari Reykjavkurflugvllur. a er vegna ess a vlar lei til landsins urfa a hafa meira eldsneyti um bor vegna ess a lengra er i nsta varaflugvll. ar me vera r yngri og eya meira eldsneyti. Og ar me eykst kostnaurinn og g vri dlti hissa ef s kosnaarauki kmi ekki fram verinu.

etta me hugsanlegt tengiflug fyrir flk utanaf landi er dliti athyglisvert. Flestir sem g ekki og hafa fari til tlanda eigin vegum hafa teki einhverja af eim fjlmrgu ferum sem fara fr Keflavk milli sj og tta morgnana (ea fyrr margar hverjar). Vntanlega vegna ess a a er hagstast. Mting flugvllinn vegna essara fera er milli fimm og sex. Tengiflug utan af landi yri v a fara milli fjgur og fimm. Og vlin v a fara fr Keflavkum rjleyti. Hljmar ekki ngu og vel.

v myndu eir vntanlega gera eins og hinga til: taka kvldvlina kvldi ur. En hvar a vera um nttina?

g held satt a segja a a s sta fyrir v a flestir sem ba ti landi vilja ekki a innanlandsflugi fari til Keflavkur. eir hafa nefnilega dlti sem vi borgarbarnir hfum ekki: Reynslu.

ls (IP-tala skr) 5.6.2015 kl. 11:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband