Kjarabartta hverra, gegn hverjum,

g hef n ekki haft tma til a fylgjast ni me frttum af kjaravirum slandi, en hef gripi all margar frttir.

Frttirnar eru ekki gar, en a sama skapi finnst mr r gjarna ltt skiljanlegar.

g er afskaplega litlu nr um hva er deilt, nema j auvita kaup og kjr.

Frttir af llegri tttku atkvagreislum (t.d. hj VR) ar sem raun mjg ltill hluti flagsmanna greiir atkvi me verkfallsboun, vekur einnig athygli.

A sjlfsgu rur meirihluti eirra sem atkvi greia niustum, en tttakan er engu a sur slandi.

a vri smuleiis frlegt a vita hve str hpur flagsmanna VR fr greidd laun samkvmt kjarasamningum? Er a miki hrra hlutfall en greiddi atkvi me verkfalli?

Alla vegna var a svo eim rum sem g var flagi VR, a mesta herslan var lg svokllu launavitl og eir voru ekki margir sem g ekkti sem fengu tborga eftir txtum.

Og eins og hefur komi fram va, eiga lfeyrisjir ori bsna stra hluti mrgum af strstu fyrirtkjum landsins, jafnvel a sem kalla mtti randi.

ar meal eru tvr af strstu smslukejum landsins, en oft hefur v veri haldi fram a ar su greidd hva lgstu launin, a g tli ekki a sl v fstu.

En er verkalsflag eins og VR, ekki hva sst a fara verkfall til ess a hkka launataxta starfsflks hj fyrirtkjum sem eru a strum hluta eigu lfeyrissja?

Og stva um lei starfsemi, og jafnvel valda rekstrarerfileikum, hj miklum fjlda smrri fyrirtkja sem borga starfsflki snu mun hrri laun en taxtar segja til um?

a er ef til vill ekki a undra a betur gangi t landi (srstaklega ef marka m frttir fr Hsavk og Vestmannaeyjum) ar sem nlgin er meiri og skilningur milli verkalsforklfa og atvinnurekenda sterkari.

v auvita tti a ekki a vera markmi a hegna eim fyrirtkjum sem egar borga g laun.

Til lengri tma liti flyst flk fr fyrirtkjum sem borga lleg laun til eirra sem borga betur, ekki sst ef au sarnefndu standa betur ef ekki kemur til vinnustvunar hj eim.

annig vinna allir.


mbl.is SA breyttu tilboinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur K Zophonasson

Virkilega gott innlegg umruna, G. Tmas Gunnarsson.

Gumundur K Zophonasson, 20.5.2015 kl. 13:47

2 identicon

"Til lengri tma liti flyst flk fr fyrirtkjum sem borga lleg laun til eirra sem borga betur, ekki sst ef au sarnefndu standa betur ef ekki kemur til vinnustvunar hj eim."

etta hljmar eins og hreint eyrnakonfekt! En g held n samt, a lfi s flknara en etta. a vri til bta, ef fyrirtki, sem greia g laun, eins og nefnir, yfirgefi SA og geri samninga vi verkalsflgin hvert fyrir sig. vera au ekki fyrir barinu verkfallsvopninu, en fitna og dafna vi hverja raun!

Sigurur Oddgeirsson (IP-tala skr) 20.5.2015 kl. 13:56

3 identicon

"Til lengri tma liti flyst flk fr fyrirtkjum sem borga lleg laun til eirra sem borga betur, ekki sst ef au sarnefndu standa betur ef ekki kemur til vinnustvunar hj eim."

etta hljmar eins og hreint eyrnakonfekt! En g held n samt, a lfi s flknara en etta. a vri til bta, ef fyrirtki, sem greia g laun, eins og nefnir, yfirgefi SA og geri samninga vi verkalsflgin hvert fyrir sig. vera au ekki fyrir barinu verkfallsvopninu, en fitna og dafna vi hverja raun!

Sigurur Oddgeirsson (IP-tala skr) 20.5.2015 kl. 13:57

4 Smmynd: Danel Sigurur Evaldsson

Samningur minn er byggur samningi VR vi SA og egar g byrjai fyrir um einu og hlfu ri san nverandi starfi fkk g vna kauphkkun vi a vera starfsmaur plani. San hef g hkka launum um ca 35 s. og er dag millistjrnandi me tekjur sem g er mjg sttur me mia vi byrg og reynslu sem mr hvlir.

Hva essa atkvagreislu varar er 58% manna VR a skikka mig verkfall til a f ara 35-40 s hkkun mn laun skv trustu krfum VR. Kosning sem g fkk ekki a taka tt v g var ekki kjrskr ar sem g skipti um stttarflagfyrir ca mnui san.

g stend me eim sem vilja hkka lgmarsklaunog a hluta til lka me eim sem eru millitekjum enda eiga allir skili a f sanngjrn laun mia vi menntun, reynslu og byrg starfi.Hinsvegar er essi verkfallshrina nna bara skiljanlegur farsi mnum huga.

Danel Sigurur Evaldsson, 20.5.2015 kl. 15:34

5 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Gumundur akka r fyrir etta og innliti.

@Sigurur Auvita er samspil vinnumarkai flknara en etta, en grunninn vil g meina a etta s raunveruleikinn.

Og kemur aldrei betur ljs en egar atvinnuleysi er lgt og samkeppni um vinnuafl eykst. ess vegna er lti atvinnuleysi launegum svo mikilvgt llu tilliti.

S er raunin slandi dag, enda ekki mrg lnd Evrpu me lgra atvinnuleysi.

Vi slkar kringumstur flytur vinnuafl sig fr eim fyrirtkjum sem borga illa, til eirra sem gera betur vi sitt flk. a eru lka fir ( a eir su vissulega til) atvinnurekendur sem gera sr ekki grein fyrir kostnai vi a ra og jlfa ntt starfsflk. a eru aeins eir sem hafa strf sem eru verulega einfld og fljtlr sem geta leyft sr slkt.

En slk strf geta lka veri g fyrir nlia vinnumarkai, sem ella ttu erfitt me a afla sr starfsreynslu.

@Danel akka r fyrir itt innlegg. g hygg a n saga s saga margra. Auvita hkka gir starfsmenn launum, me aukinni reynslu og byrg. a er bi gmul saga og n og eins og g sagi ur vita skynsamir atvinnurekendur a jlfun ns starfsflk kostar mikla fjrmuni.

a ber einnig a hafa huga a einungis um 58% af eim 29% af eim flagsmnnum sem greiddu atvki, greiddu atkvi me verfalli. Er a ekki sirka 16 ea 17% af flagsmnnum?

En auvita ra eir niurstunni sem greia atkvi. a er lri reynd, a grunnurinn til verkfallsbounar s ef til vill ekki sterkur.

g held a a su fstir mti hkkun lgstu launa, ea hkkun launa almennt. En a er alltaf spurning hvaa afer er best til a n slku fram.

Og v miur held g a fleiri taki undir or n um a verkfallshrinan n, beri keim af farsa.

En v ekki einum af eim sem hgt er a hlgja heldur frekar tragskum.

G. Tmas Gunnarsson, 20.5.2015 kl. 16:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband