Rétt ákvörðun

Mér sýnist að það sé vel til fundið að Ísland gerist aðili að "Fjárfestingabanka Asíu", ef gefa má honum slíkt nafn.

Lönd Asíu þróast hratt og sækja fram og geta orðið og eru orðin, Íslenskum fyrirtækjum mikilvægir markaðir.

Það er því vel til fallið að Ísland taki þátt í uppbyggingu sem þessari.

Það er best fyrir Íslendinga að leita viðskipta, samstarfs og fríverslundar sem víðast.

 


mbl.is Gerist stofnaðili að nýjum banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband