Hva er gerlegt Grikklandi?

Grikkland er enn og aftur miju umrunnar. Eurokreppan og misvitrir stjrnmlamenn hafa leiki landi a grtt a engir gir leikir eru stunni.

v sem nst allir eru sammla um a Grikkland standi ekki undir skuldum snum.

v sem nst allir frammmenn "Sambandinu" eru sammla um a ekki s hgt a gefa Grikkjum eftir skuldir snar, og varpa eim me v skattborgara annara "Sambandsrkja".

Vandamli m a strum hluta rekja til "bjrgunaragera" "Sambandsins", Selabanka Eurosvisins og Alja gjaldeyrissjsins.

egar Grikkland st "brn hyldpisins", su essar stofnanir engin nnur r en a veita v frekari ln. Anna hefi veri "fatalt" fyrir Eurosvi. a a Grikkland tti enga mguleika v a standa undir eim lnum, eins og margbent var af hlfu missa fulltra hj Aljagjaldeyrissjnum, skipti engu mli.

eir skyldu f ln.

au ln voru svo notu til a greia upp skuldir vi einkaaila, en lnin komu fr skattborgurum. "Rkisvdd" skuldasfnun, ef svo m a ori komast.

etta bjargai mrgum bnkum fr grarlegu tapi, en setti skattgreiendur stu. Bankarnir voru margir stasettir skalandi og Frakklandi. eir eru a mestu sloppnir fyrir horn. er rtt a hafa huga a einkaailar urftu a stta sig vi "klippingu".

En ef a Grikkir geta ekki borga og ekki er hgt a afskrifa ln eirra kostna skattgreienda, hva er hgt a gera?

J, a er hgt a lengja lnum og a er hgt a lkka vexti, ea lengja vaxtalaus tmabil. Allt hjlpar, en lgri vextir og vaxtalaus tmabil eru lti hjlpleg, samflagi sem horfist augu vi verhjnun.

Ef verblga fer ekki af sta, og einhver vxtur Grikklandi, er einfaldlega veri a lengja jningum Grikkja.

er etta lang lklegasta niurstaan. a er gjarna auveldast a n samstu um a fresta vandanum.

Pltskt hefur Eurosvi ekki efni v a gefa eftir skuldir Grikkja og afhenda Syriza sigur.

Peningalega hafa Grikkir enginn tk v a borga.

A hverfa af Eurosvinu er undir essum kringumstum hrikalega erfitt, srstaklega til skemmri tma liti. Bankahlaup og ngveiti er lklega eitt af v mildara sem myndi gerast.

Enn og aftur er rtt a hugleia a a reyndist Grikkjum ekki erfitt a koma sr essa stu, en enginn veit um ga og hagfellda lei r henni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Og "a var sagt mr" a me v a ganga ESB yri slandi borgi efnahagslegu tilliti. (jafn vel llu tilliti). Stugur gjaldmiill, regluverk sem kmi veg fyrir rsu, dr matur og g veit ekki hva og hva.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 08:32

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Bjarni Gunnlaugur J, "Sambandi" styrkir stjrnkerfi og nmiskerfi og .....

En essir ratugir sem Grikkland hefur veri "Sambandinu" virast skila sr essu.

En Grikkir eiga enga ga kosti.

G. Tmas Gunnarsson, 28.1.2015 kl. 09:06

3 identicon

G.Tmas, nlega svarai g r og hlt v fram a a skuldir slenska rkisins vru r fjru mestu EES-svinu vri greislubyrin nstmest vegna hrra vaxta.

Aeins Grikkir hefu yngri greislubyri. stan vri a slendingar yrftu a greia miklu hrri vexti en talir og Portgalar sem eru 2. og 3. sti yfir skuldir.

Andri GeirArinbjarnarson hefur n bloggi snu upplst a Grikkir greia miklu lgri vaxtagjld en slendingar af mun hrri skuldvegna eirra kjara sem eim bjast sem ESB-j.

Ef Grikkir geta ekki greitt skuldir snar getum vi greitt okkar r v a greislubyri okkar er vntanlega yngri?

Grikkir hafan n svipari landsframleislu og 2005 mean vi eigum enn mjg langt land eins og g sndi fram me hlekk nlega. Getur veri a staa okkar s a mrgu leyti enn verri en Grikkja?

smundur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 10:07

4 identicon

Staa Grikkja er a mnu mati memli me ESB.

Hn snir a ekki er hgt a leysa eigin rsu og spillingu me v a varpa henni yfir arar ESB-jir.

Ef Grikkir kjsa a fara argentnsku leiina losna eir aldrei r snrunni.

smundur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 10:16

5 identicon

Einhvernveginn minna essi skrif smundar sguna af Job.

Gu tti j a vernda ann Guhrdda en egar a gerist ekki var fari t langlokur! "Staa Grikkja er a mnu mati memli me ESB" Kannski er Gu bara a reyna tr ESB sinna me v a stta Grikklandi? ;-)

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 10:23

6 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

a er skrti, a ef ESB er svona voalegt. - a grikkir vilji alls ekki, alls ekki, fara r Sambandinu ea missa Evruna. eir vilja a alls ekki.

Vitii hvert meginuppleggi er ea strategan hj eim essu vivkjandi?

Nei i viti a ekki.

Eg skal upplsa: eir tla a hafa hrif stefnu ESB - me Aildinni!

Strategan meikar alveg sens hj eim. Og er mun skynsamlegri en bullumrugl sjalla, framsknarmanna, forseta og almennra jrembinga hr uppi fsinni.

mar Bjarki Kristjnsson, 28.1.2015 kl. 10:40

7 Smmynd: Benedikt Helgason

a segir sig sjlft mar a mean meira en helmingur Grikkja heldur atvinnu og fr greitt Evrum vill meirihluti landsmannaekkitaka upp eigin mynt me tilheyrandi gengisfalli. En a er ekki ar me sagt a a s jhagslega skynsamlegasta lausnin fyrir avera fram sambandinu og halda myntinni.

En egar a er sagt veit g a svo sem ekki hvernig a leysavanda Grikkja. gvona til a byrja me alla vega a ESB sji a sr ninni framt ogafskrifi hluta af essumskuldahjalla.

Benedikt Helgason, 28.1.2015 kl. 11:47

8 identicon

"eir tla a hafa hrif stefnu ESB - me aildinni!"

etta hefuru n komist nst v sem g hef s til a vera fyndinn mar!

Svona svo lti eins og essi hr:https://www.youtube.com/watch?v=4zuUjGtXQMo

En nafni mlefnalegrar umru vri frlegt a sj tengla sem sna fram a Grikkir su a rtta sig betur af en slendingar.

g er meira a segja alveg tilbinn a taka tillit til a hr er dulbin kreppa formi fasteignablu. S bla er lklega sbin afleiing Hrunsins ar sem bluf fyrirhrunsranna er lklega a leka inn hagkerfi.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 11:48

9 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

Ja, fyndi og fyndi, - etta er a sem forsvarsmenn Syriza segja.

a gengur og eftir sem eg tlai, - a Tsipras er 4. bakkgr fr snum strstu fullyringum og gfuryrum.

Hann er hralei til skp hefbundins plitkus stjrnarhttum - eftir aeins 2 daga!

Sko, sjii til, eg hef alveg fylgst ru hvoru me essai umri Grikklandi fr um 2010.

a kemur mr ekkert vart o n su ll stru orin gleymd hj Tsipras.

Maurinn er poplisti! Hall. Eg er margbinn a segja flki a.

A mnu mati snst fylgi Syriza a miklu leiti um Tsipras. Hann er essi leitogakarakter og grikkir eru a horfa til leitoga.

N er bara spurningin hvernig grikkir bregast vi egar ljs kemur a fyllyringar Tsiprisar og Syriza um a bara ekkert ml vri a redda mlum me einfldu tfratrikki voru bara poplskt blaur.

Eg held a fylgi eigi eftir a falla eins og steinn. Held a.

mar Bjarki Kristjnsson, 28.1.2015 kl. 11:55

10 identicon

Bjarni Gunnlaugur, hr er hlekkur sem snir a landsframleisla Grikkja er um a bil eins og 2005 mean okkar landsframleisla arf a hkka um ca 20% til a n v sem hn var 2005.

http://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.CD/countries/1W-IS-GR?display=graph

Hagvxtur er aukning hagvaxtar. Vi erum sem sagt me strleg neikvan hagvxt fr 2005 a ramenn su sfellt a hrsa sr af miklum hagvexti slandi.

Hagvxtur slandi fr 2005 er s langminnsti EES-svinu. Hvergi annars staar er hann neikvur svo a neinu nemi.

smundur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 13:42

11 identicon

Vaxtagjld grska rkisins eru 2,6% af landsframleislu mean slenska rki greiir vexti sem eru 4.5% af landsframleislu. a er v ljst a Grikkir urfa ekki lnalkkun kostna skattgreienda annarra ESB-landa.

http://blog.pressan.is/andrigeir/

Grikkir urfa ekki anna en a ganga hart gegn skattsvikum og annarri spillingu til a rtta r ktnum. eir hfnuu hins vegar lista um grskar eignir erlendum skattaskjlum sem arar ji hafa ntt sr me mjg gum rangri.

Me lnalkkun vru skattgreiendur annarra ESB-landa a greia fyrir skattsvikin og ara spillingu Grikklandi. a m aldrei vera.

smundur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 14:46

12 Smmynd: Benedikt Helgason

, , ,smundur.

Annars vegar frbiur r lnalkkun hj Grikkum vegna ess a akosti skattgreiendur Evrpu peninga en hins vegar ert a dst a lgum vxtum rkisskuldum Grikkja sem eru niurgreiddiraf bumlfunnarvegnaagera ECB til ess a halda vxtum rkisskuldabrfum Evru rkja vandrum niri.

Vandamli vi a vera alltaf rri smundur, eins og er tilfelli me ESB trnna na,er s a maur lendir alltaf fyrir rest mtsgn vi sjlfan sig. A vera ESB og vera me Evru hefur bi kosti og galla og a myndi sennilegaekki skaa trverugleika inn umrunni ef leyfir sjlfum r a slaka aeins inn milli og viurkenna stareynd.

Benedikt Helgason, 28.1.2015 kl. 15:43

13 Smmynd: Hlmgeir Gumundsson

J, smundartrin ESB getur komi innvgum srkennilega fyrir sjnir.

smundur: etta hefur marg-snt sig, slendingar geta ekki stjrna sr sjlfir. Vi erum svo miklir aumingjar og asnar. Vi verum a ganga ESB, lagast allt. etta er bara stareynd.

Ekki-mundur: J, er a? N virist a ekki hafa gefist grikkjum neitt srlega vel.

smundur: J en grikkir, eir eru svo miklir aumingjar. Og asnar. a ir ekkert a bera okkur saman vi . etta yri auvita allt ruvsi hj okkur.

Hlmgeir Gumundsson, 28.1.2015 kl. 16:34

14 identicon

lest essa heimild eins og skrattinn bibluna smundur.http://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.CD/countries/1W-IS-GR?display=graph

Hruni slandi var margfalt meira en hruni Grikklandi. stan var inn/t fjrfestingarhagkerfi hr, sem hrundi. Undirliggjandi var hi raunverulega slenska hagkerfi sem fr sem betur fer ekki nrri eins illa og er a frameia mun meira en hi grska per haus.

Elilegt er a skoa hva hefur gerst hr eftir 2009 .e. eftir Hrun og sst a framleisla hagkerfisins hefur aukist um 20%. htt a segja a vi sum a rtta r ktnum.

egar (2009)eru Grikkir niurlei r snum toppi ri fyrr en eru me landsframleislu upp 75% af eirri slensku per haus. San liggur leiin niur og niur og niur og Grikkir eru komnir niur 46% af jarframleislu slendinga ri 2013.

Hvernig smundur lest r essu lnuriti a Grikkjum s a farnast betur en slendingum er einhverskonar afrek t af fyrir sig.

rtt fyrir a Grikkir njti niurgreiddra vaxta er staan samt svona slm hj eim.

a m vel vera a Grikkir gtu stai sig betur ef spillingin vri ekki svona grasserandi hj eim en voru a ekki einmitt ein af rksemdum fyrir inngngu slendinga ESB a ar vri svo gott regluverk? A plitkusarnir kmust ekki upp me neitt mur?

a er ekki a sj!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 16:51

15 identicon

Bjarni, ef kannt ekki a lesa lnurit verur a hafa a. En tru mr lnuriti snir a landsframleislan i Grikklandi er svipu og 2005 en er miklu minni slandien .

Landsframleisla er sennilega mikilvgasti mlikvarinn velfer. Hn er reyndar enn mun meiri hr en Grikklandi en munurinn hefur strminnka. Grikkir hafa stt okkur.

a lsir mikilli rvntingu (ea heimsku) a lta erfileika Grikkja sem vsbendingu um a sem bur okkar ESB. Telja menn a vi sum eir aular a okkur muni ekki vegna betur ESB en eirri j sem langverst hefur vegna ar?

a er svo anna ml a okkur virist varla hafa vegna neitt betur en Grikkjum me okkar ntu krnu hftum. Vi erum bara ein bti n bandamanna. Parsarklbburinn virist v okkar eina athvarf ef illa fer.

smundur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 17:30

16 identicon

Hlmgeir, virist halda a ESB s Grikkland ea a standi ar s dmigert fyrir standi ESB.

Kynntu r standi rum ESB-lndum eins og td Norur- og Vesturevrpulndunum. sru a a er svo miklu betra en hj okkur.

Er stan fyrir v a vilt mia vi Grikki a telur a spillingin s svo mikil hr a a hljti a fara eins fyrir okkur og Grikkjum ef vi gngum ESB?

smundur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 17:40

17 identicon

Benedikt, g frbi mr ekki neitt og dist ekki a lgum vxtum Grikkja. g er aeins a skra stuna eins og hn er og bera hana saman vi stuna slandi.

Varla ertu a gefa skyn a r v a Grikkir fengu svona hagst vaxtakjr a eigi skattgreiendur rum ESB-lndum a fjrmagna lnalkkun eim til handa.

smundur (IP-tala skr) 28.1.2015 kl. 19:20

18 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

Takk allir saman, er binn a vera vlingi langt fr tlvu, en a er gaman a lesa svona tillegg.

a vilja margrar jir hafa "sterkan" gjaldmiil, en a eru ekki allar tilbnar til ess a vinna fyrir honum, ef svo m a ori komast. a vi Grikki (og fleiri jir).

a er sjlfu sr vandamli. Ef allir haga sr eins og jverjar, vri vandamli ekki til staar.

Auvita hefur "Sambandi" a miklu leyti veri me Grikki " fanginu". eir hafa vaxtalaus tmabil o.s.frv. a breytir v ekki a eir hafa ekki ri vi a greia lnin sn og ekki er tlit fyrir a. a eina sem hefi geta hjlpa eim til ess er hressileg verblga, en slku er ekki a heilsa, heldur er verhjnun, enda hkka skuldirnar stugt mia vi jarframleisluna.

Samdrttur jaframleislu er enda kringum 25% og a hjlpar lti a fra a yfir US$, til a a lti aeins betur t. a snir raun hva "absrd" dmi er a Grikkland er rst en gjaldmiill ess hkkai lengi vel gagnvart dollar.

Reyndar nr lnuriti hans smundar ekki nema til 2013, annig a lklega hefur einnig syrt linn dollar lnuritinu n.

En a hjlpar lti a borga s hrra ver dollurum, t.d. egar Grikkir klippa hvor rum hri. Ea sitja rkiskontorum og gera lti sem ekkert og f borga me lnsf.

Hins vegar er a vissulega til hjlpar Grikkjum a vextir eru lgir, en lgir vextir eru gjarna fylgifiskur sjks hagkerfis.

a var fullyrt fundi hj IMF egar astoin vi Grikkja var kvein, a engin lei vri fyrir Grikki a standa undir lnabyrinni. a sst skrt fundargerunum sem var leki. En eir fengu samt ln, en eins og fullyrt var, geta eir ekki stai undir eim. urfti ekki a koma neinum vart.

a sj enda fleiri og fleiri hva Eurosvi stendur tpt: http://www.visir.is/gauti---utlitid-hefur-versnad-a-evrusvaedinu-/article/2015150129320

Hins vegar er engin sta til ess a lta fram hj v a standi slandi er ekki gott, en hefur stefnt rtta tt. En skuldirnar eru of har.

En sem hlutfall af GDP hefur a fari rlti lkkandi ef g man rtt, en a ekkja lklega msir hseigendur a a getur veri skammgur vermir a afborganirnar su lgar, ef skuldirnar hkka.

G. Tmas Gunnarsson, 30.1.2015 kl. 10:42

19 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

Heldur jkvari frttir fr slandi, betur urfi vissulega a gera, er stefnan fram vi.....

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2015/01/30/horfur_ur_stodugum_i_jakvaedar/

G. Tmas Gunnarsson, 31.1.2015 kl. 11:16

20 identicon

etta er mjg lti skref fram vi enda er sjlft mati enn breytt.

a er hins vegar athyglisvert hvers vegna horfurnar sknuu. stan var fyrst og fremst undangan frgjaldeyrishftum fyrir forgangskrfuhafa rotab gamla Landsbankans.

etta snir a framferi ramanna skiptir miklu mli varandi lnshfismat og au vaxtakjr sem okkur bjast.

EF SDG hefi fengi a ra hefi mati eflaust versna og vextir hkka. Vi hefum ekki mtt vi v enda eru vextir a erlendum lnumgfurlega hir og reyndar eir hstu EES-svinu.

Avsu ba Grikkir vi enn hrri vexti en vi frjlsum markai en vegna ESB-aildar hafa eir agang a mjg hagstum lnskjrum.

smundur (IP-tala skr) 31.1.2015 kl. 13:30

21 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur Vextir Grskum skuldabrfum eru miki hrri en slenskum almennum markai.

Hva Eurorkin og bjrgunarsjir "Sambandsins" hafa veri tilbnir a veita (og velta i raun yfir skattgreiendur) er nnur saga. Enda kringumsturnarnar sem bi er a ba til, vgast sagt erfiar og tliti Eurosvinu ekki gott, eins og Gauti (og sfellt fleiri) kemur inn .

En auvita skiptir hegun ramanna og rkissjs megin mli. Rkissjur er rttri lei, eins segir: Batnandi afkoma rkissjs og opinberra fjrmla hafi einnig jkv hrif breytingu horfum lnshfismati rkissjs a mati Fitch.

Heildarjfnuur enda fyrsta sinn fr bankahruni, jkvur 2014. etta stefnir v rtta tt en alltof hgt.

Og svo: Skuldahlutfall hefur batna verulega bi vegna bttrar afkomu rkisfjrmla sem og hagvaxtar.

En hva verur svo Grikklandi er erfiara a sp, en einhvers konar mlamilun, eins og g nefndi upphaflega pistlinum er lang lklegust.

G. Tmas Gunnarsson, 31.1.2015 kl. 15:24

22 identicon

Grikkland og sland hafa veri srflokki EES-svinu a v er vexti erlendum lnum varar.

sland hefur veri me 6%+ vexti en Grikkland 8%+ mean evrujirnar eru flestar me innan vi 1% vexti. Eftir kosningarslitin Grikklandi hafa essir vextir ar hins vegar snarhkka og eru n 11%+.

En rtt fyrir essa hu vexti og rtt fyrir a grska rki skuldar mun meira en a slenska er greislubyri Grikkja lgri en slendinga vegna ess a eir f hagst ln fr sjum ESB ofl vegna ESB-aildarinnar.

Gjaldeyrishft grafa undan efnahagslfinu smeygilegan htt sem menn vera ekki varir vi fyrr en um seinan. Fjrmagn kemst td ekkir landi og er v ntt hr til arbrra framkvmda.

Slkar framkvmdir skila auknum hagvexti mean eim stendur a ekkert vit s eim. Slkur hagvxtur er neikvur til lengri tma liti og stular a nju hruni.

standi leiir af sr blur td hlutabrfa- og hnismarkai. r enda svo a lokum me kollsteypu.

Hagvxtur fyrir stk r hefur litla ingu. a arf a taka mrg r me reikninginn bi uppsveiflu og niursveiflu. slandi veldur krnan miklum sveiflum. Til a vega upp mti niursveiflu arf hagvxturinn a vera mjg mikill uppsveiflu bara til a standast samjfnu vi arar jir.

Hagvxturinnarf a vera mun meiri en hann hefur veri undanfari enda er sland eina EES-landi sem enn langt land me a nsmu landsfarmleislu og rem rum fyrir hrun.

rttfyrir gfurlega sun fjrmunum upp vel yfir hundra milljara, a mestu til aukningar jfnui samflaginu, tkst a halda horfinu me heildarjfnu fr v sem stefndi egar sasta kjrtmabili lauk.

etta skrist annars vegar af mikilli aukningu erlendra feramanna og hins vegar httulegum niurskuri nnast llum innvium samflagsins.

smundur (IP-tala skr) 31.1.2015 kl. 21:55

23 identicon

ESB mun ekki lj mls lnalkkun til Grikkja vegna ess fordmis sem a myndi gefa. g hef heldur ekki mikla tr a AGS muni gefa eftir ln enda er um ln mjg hagstum kjrum a ra.

Hins vegar gti sigurvegari kosninganna, hinnvinstri sinnai Syriza, n rangi ru stefnumli snu sem er a upprta spillingu. Ef vel tekst til mun a bta stu Grikkja verulega.

Kaup lista yfir grskar innistur erlendum skattaskjlum getur gefi af sr miklar tekjur fyrir rkissj auk ess sem flingarmtturinn verur mikill upp framtina a gera.

Vandinn er hins vegar s a spillingin grasserar llum lgum grsks samflags. a er v mikilvgt a stjrnin einbeiti sr a eim strtkustu til a f ekki hinn almenna kjsanda upp mti sr.

Smm saman nstu rum vri svo hgt a fara near jflagsstigann annig a hinn almenni borgari f tkifri til a sna til betri vegar ur en kemur av a hans ml veri skou.

smundur (IP-tala skr) 31.1.2015 kl. 22:18

24 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur Strsti hluti skulda Grikkja er r Eurosjum og IMF. a hefi einfaldlega aldrei gengi a f ln annarsstaar og lklegast hefi Eurosvi hruni ef essi ln hefu ekki veri veitt.

a er raun ekki miki flknara en a.

sland var lka me hagstari ln, en greidi upp og tk "markasln" me hrri vxtum. a var nokku umdeilt snum tma, en g held a a hafi veri rtt kvrun. annig byggist upp traust.

Gjaldeyrishft eru aldrei af hinu ga, a au geti veri umfljanleg. a sst bi slandi og Kpur.

Vissulega er hagstjrn til lengri tma liti en a sst t.d. Grikklandi og fleiri Eurolndum hva gjaldmiill sem ekki tekur mi af stunni og jafnvel styrkist a hagsveiflan s niurlei, er erfiur.

Samkeppnishfi hreinlega hverfur og rast arf mjg erfiar launalkkanir og v um lkt, sem aftur eykur likur verhjnun og slkum vandrum, svo ekki s minnst atvinnuleysi.

"Sterkur" gjaldmiill getur veri blvun ef rki hefur ekki unni fyrir honum. a er enda a koma ljs n hj eim msum. a eru ekki til neinar tfralausnir.

Heildarjfnuur rkissjs er betri en lok sasta kjrtmabils, en raun er rf frekari niurskuri, en alls ekki jfnum. a hefur enda veri a hluta til vandamli a skori hefur veri of "jafnt" niur.

En auknig feramanna hefur auvita veri eins og himnsending, og ar krnan ekki sstan hlut, v veri hefur veri og er enn hagsttt, a vissulega hafi ver hkka.

Spilling hefur alltaf veri rk Grikklandi og margir vilja meina a ef eitthva er hafi hn aukist eftir a landi gekk "Sambandi". "Pottarnir" uru einfaldlega strri, og mguleikinn a halda henni gangandi me lnsf geri "allt auveldara".

A Grikkland hafi veri teki inn euroi er raun skandall "heimsmlikvara" sem lklega margir sj eftir n. En egar gjaldmiill er meira "pltskur" en anna, er meiri htta slku.

g er sammla v a afar lklegt er a nokku veri gefi eftir af skuldum, a verur lengt lnum og vaxtalaus tmabil lengd, en eymdin verur fram rkjandi Grikklandi.

G. Tmas Gunnarsson, 1.2.2015 kl. 08:36

25 identicon

Krnan var allt of htt skr fyrir hrun og hlt v feramnnum fr landinu. S sprenging sem var aukningu eirra eftir hrun er v ekkert tilefni til a mra krnuna.

Betur hefi fari v a feramannainaurinn hefi byggst upp smm saman fyrir hrun svo a aukning feramanna hefi ori minni eftir hrun. annig hefum vi veri betur stakk bin til a taka smasamlega mti aukningunni n ess a nttran hefi legi undir skemmdum.

Aukningin nna milli ra hefur ekkert me krnuna a gera nema sur s enda hefur verlag hkka hr meira en flestum rum lndum. Enn er krnan trlega of htt skr vegna gjaldeyrishafta.

Ef vi vrum me evru vri verlag vntanlega lgra og eftirspurnin eftir slandsferum v trlega meiri.

Mikilaukning feramanna hr sr margar skringar a mnu mati. Ein skringin er aukin hugi norlgum slum a vetrarlagi. Vi njtum gs af uppbyggingarstarfi Finna hva etta varar. Norurljsin hafa srstakt adrttarafl.

Eldgos vekja einnig huga. Gos Eyjafjallajkli kom slandi heimskorti og vakti forvitni margra. Stvun flugumferar vegna sku tti stran tt v.

Aukin auglsingaherfer, ekki sst vetrarferir, hefur einnig skila rangri. Einnig hafa lgri fargjld, fleiri fangastair og fleiri flugflg me flug hinga haft mikil hrif til aukningar feramanna.

a hr s um tiltlulega fmennan hp a ra heimsvsu munar miki um hann vegna ess hve f vi erum.

smundur (IP-tala skr) 1.2.2015 kl. 10:45

26 identicon

Spillingin Grikklandi er stan fyrir vandrum eirra. a m vel vera a ESB-aild og upptaka evru hafi auki vandann ef eir hafa algjrlega hunsa a alaga sig eim nja veruleika sem upptaka evru er.

a m lkja essu vi einstakling sem er fjrhagskrggum og fr asto til a rtta r ktnum. Astoin felst lnum gum kjrum sem gefa honum svigrm til a komast rttan kjl.

En sta ess a leysa vandann sar hann fnu alls konar hf sem aeins hjlpar honum til a hrkkva afneitunargrinn. A lokum situr hann uppi me miklu meiri vanda en ur.

Umran um aild slands a ESB hefur veri mjg lgu plani og einkennst allt of miki af trlegu bulli ESB-andstinga. A eir hafi komist upp me a vekur me manni spurningar um hvort lri veri okkur a falli.

slendingar ttu a spyrja sig hvers vegna allar ESB-jirnar sji sr hag v a vera ESB? Jafnvel Grikkir vilja alls ekki kasta evrunni ea ganga r ESB. SDG hefur sagt a astur okkarsu allt arar n ess a tskra hvern htt.

a er avsu rtt a vi hfum vissa srstu. En g s ekkibetur en a s srstaa geri ESB-aild mikilvgari fyrir okkur en flestar ef ekki allar ESB-jirnar.

Vi fum nothfan gjaldmiil sem verur gfurleg lyftisst0ng fyrir okkur. Og vi fum vandaa lggjf eim svium sem ESB nr yfir sta eirrar hrkasmar sem slensk lggjfhjkvmilega er vegna fmennis - oft me skelfilegum afleiingum.

Auk ess strbatnar samkeppnishfnin me auknum atvinnutkifrum, vextir rkis og einstaklinga snarlkka og erlendar skuldir rkisins strlkka me greislu r gjaldeyrisvarasjnum. Skuldir einstaklinga munu lkka me hverri greislu af lnunum.

Eina spurningin varandi ESB-aild er hvort visum svomiklir aular a vi neitum a alaga okkur a a ESB-aild og evrunni og lendum v sama pytt og Grikkir.

Vi eigum ng af hfu flki til a fra okkur kosti aildar og evru. En a er ekkivst ajin beri gfu til a kjsa a fyrstu atrennu.

Hinn valkosturinn - nt krna og kvein einangrun n bandamanna - er hins vegar svo vonlaus a ESB-aildin er engin spurning mnum huga a ekki s tiloka a hn kosti viss byrjendabrek.

Eru slendingar svo miklir molbar a eir hafa ekki vit a bera sig eftir bjrginni?

smundur (IP-tala skr) 1.2.2015 kl. 11:58

27 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smuncur Eins og alltaf m deila um gengisskrningu og a er freistandi a segja a krnan hafi veri of htt skr. var atvinnuleysi ekkert slandi, frekar mnus ef eitthva er, enda fluttist til landsins miki af flki.

Lklega hefi blan ori enn strri ef sland hefi veri me euro, enda sndi a sig t.d. Spni, Grikklandi og rlandi, ar var lnsfjrblan ekki minni, enda vextir langt undir verblgu.

En undir eim kringumstum hefi feramannajnusta lklega seint ori samkeppnishf, ekki sst um starfskraft.

Jhanna og Steingrmur voru n ekki lti hreykin egar au tilkynntu a verlag vri drast slandi af Norurlndunum. Svo skilst mr a s enn. annig virist "Sambandsaildin" og euro aild Finna ekki hafa frt eim lgra verlag, enda auvita svo margt anna sem spilar ar inn heldur en nafni gjaldmilinum. Enn og aftur arf a hafa huga a a eru ekki til tfralausnir.

a er vissulega margt sem spilar inn vinsldir slandsfera. En verlagi ar ekki sstan tt.

Flugmiar hafa lkka veri og raun ll jnustan. a arf ekki a fara va um Evrpu til a sj hve samkeppnishf ver slandi eru.

N er g staddur Noregi og eir Normenn sem g hef hitt og hafa komi til slands, tala um hagsta verlagi. a er n ekki alveg dmigert Evrpuland, en verlag Evrpskum borgum, er va heldur ekkert til fyrirmndar.

En auvita spilar etta saman, fleiri flugflg og meiri samkeppni, en verlagi er a sem skiptir gjarna mestu mli egar upp er stai.

Nlega s g svo a tv flugflg hfu t.d. kvei a htta slandsflugi.

En a er alltaf erfiara a selja a sem telst drt.

G. Tmas Gunnarsson, 1.2.2015 kl. 12:11

28 identicon

G. Tmas, a er auvelt a sj a gengi krnunnar var skr allt of htt ur en abyrjai a hrynja snemma rs 2008. g held a sturnar fyrir elilega hu gengi krnunnar hafi einkum veri rjr:

Virkjana- og strijuframkvmdir vorultnar taka vi hver af annarri. Erlendum lnum vegna framkvmdanna var a miklu leyti skipt krnur. Vi a jkst eftirspurn eftir krnum sem hafi hrif til hkkunar genginu.

Vaxtamunaviskipti olli mikilli eftirspurn eftir krnum skiptum fyrir erlendan gjaldeyri. Hir vextir slandi voru vegna tryggrar krnu. a var v ljst a a var bara tmaspursml hvenr etta f myndi leita aftur t me mikilli lkkun genginu.

runum fyrir hrun var miki um a fyrirtki tkju ln erlendri mynt til a nota innanlands. Slk lntaka hefur elileg hrif til hkkunar gengi krnunnar sem hltur a lkka egar kemur a skuldadgunum.

Gengi krnunnar er nna elilega htt vegna gjaldeyrishafta. Miki f sem streymdi til landsins fyrir hrun er enn landinu vegna hafta. a fer t egar eim verur afltt me tilheyrandi gengislkkun.

v lengur sem hftin varav strri verur vandinn. Td mun fjrfestingarrf lfeyrissjanna erlendum verbrfum vera meiri eftir v sem rin la n ess a eir geti fjrfest erlendis vegna hafta.

smundur (IP-tala skr) 1.2.2015 kl. 14:03

29 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur a er a mrgu leyti erfitt a stra framvmdum. egar veri var a virkja fyrir austan og byggja upp lver, var jafnframt veri a virkja Hellisheiinni, svi sem var grarleg ennsla.

En hvernig hefi hi opinbera tt a sna sr v a banna Reykjvkurborg og fyrirtkjum ess a standa slkum framkvmdum?

En a er alveg rtt a f streymdi til landsins, til vxtunar, fjrfestinga og lnveitinga.

"Allir" hfu tr slensku bnkunum og voru reiubnir til a lna eim f. eir skiluu enda gum hagnai o.s.frv. Vissulega ddi a a hefbundnar framleislugreinar ttu erfileikum, en allir gtu fengi vinnu, annig a a skapai raun ekki vandaml. a voru enda ekki margir sem tluu "gegn" bnkunum . Bankastjrar voru eins og rokkstjrnur, vrpuu landsfundi stjrnmlaflokka o.s.frv.

Hvernig hefi veri best a stva innstreymi?

Lklega hefi veri best a "prenta dulti" af krnum og kaupa gjaldeyri. En hefi verblgan vissulega fari hrra.

Lklega er gengi n, lklega heldur htt, a Selabankinn hafi a mrgu leyti stai sig nokku vel, keypt gjaldeyri og leyft krnunni a sga nokku me euroinu, a dollar hafi stigi.

Fjrmagn sem er bundi slandi hefur minnka verulega, en lklega verur alltaf all nokku rstingur egar hftum verur afltt. Erfitt a komast hj v.

Rtt eins og fjrmagn streymir t af Eurosvinu og setur niurrsting. ess vegna sp fleiri 1:1 euro/dollar rinu. Mr ykir ekki lklegt a a muni rtast.

G. Tmas Gunnarsson, 1.2.2015 kl. 14:53

30 identicon

Eina ri til a losna vi essar sveiflur gengi sem strframkvmdir valda er a ganga ESB og taka upp evru.

Jafnvel stkslk framkvmd veldur enslu og san samdrtti egar henni lkur. Til a komast hj niursveiflu ltu rkisstjrnir sjalla og framsknar fyrir hrun hverja strframkvmdina taka vi af annarri til a forast niursveiflurnar.

Rtt eins og me alkhlistann sem gtir sn a vera ekki edr uru eftirkst framkvmdanna bara miklu verri egar eim loks lauk ea hl komst r.

g held a snjhengjan hafi sst minnka. Eitthva hefur hn minnka vegna fjrfestingarleiar selabankans. mti kemur a slenskur hluti hennar sem var til eftir hrun bara vex og vex, ekki sst fjrfestingarrflfeyrissjanna erlendum eignum.

rtt fyrir a selabankinn hafi veri a kaupa gjaldeyri undanfari er gjaldeyrisvarasjurinn miklu minnin en eftir a hann var efldur eftir hrun. g man ekki betur en a hann hafi veri um eayfir 800 milljara en s n, ea sast egar g s a, ekki nema 500-600 milljarar.

Bjarni Ben vildi snum tma lta kanna hvort ekki vri rlegt a nota hluta af gjaldeyrisvarasjnum til a minnka erlendar skuldir. Kannski a a hafi veri gert og skri essa minnkun hans.

a er hins vegar ljst a gjaldeyrisvarasjurinn arf a vera miklu strri en hann er eftir a hftumhefur veri afltt. Efling hans n lntku veldur lkkun gengi krnunnar vi elilegar astur.

smundur (IP-tala skr) 1.2.2015 kl. 17:59

31 identicon

g held reyndar a skuldir rkisins hafi ekki minnka neitt a ri. Eru r ekki alltaf um 1.500 milljarar?

Minnkun gjaldeyrisvarasjsins virist v vera af rum stum.

smundur (IP-tala skr) 1.2.2015 kl. 22:31

32 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

Nei, Tommi, rt vandans er ekki ESB sjlft heldur a, a Grikkland fkk aild rngum forsendum. eir uppfylltu ekki skilyrin en fengu samt aild, lklega vegna ess a "Evrpa" n Grikklands vri eins og strfri n margfldunar.

A gleymdum vintralega spilltum rkisbskap Grikklandi.

etta ml er miklu flknara en nemur peningahliinni, alveg eins og reyndar ESB er miklu meira en evran og hagsmunir einstakra rkja. a hva ESB er hafa andstingar ess reyndar afskaplega ltinn skilning , svona svolti eins og herskir trleysingjar hafa yfirleitt aldrei neitt minnsta vit eirri tr sem eir eru svo miki mti.

Enda er a gmul saga og n a ef maur er mti einhverju verur maur a passa sig a last ekki of mikinn skilning v vegna ess a er htt vi a andstaan gufi upp.

Svolti annar punktur: Hr slandi er reyndar held g ESB-andstaa manna bor vi Styrmi Gunnarsson og Tmas Gunnarsson fyrst og fremst bundin eirri sannfringu a svo lengi sem Sjlfstisflokkurinn er vi vld slandi s sland sjlfsttt.

Kristjn G. Arngrmsson, 2.2.2015 kl. 08:16

33 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur A taka upp euro leysir ekki vandann. Ekki frekar en a dugi til a leysa vandann Spni, Grikklandi, Portgal, rlandi o.s.frv., ar sem euroi bls upp vlkar blur a ekki er s fyrir endann eim enn.

Snjhengjan hefur minnnka tluvert, en er ekki horfin. Eitthva af "gjaldeyrisvarasjnum" var einfaldlega skila held g, a var arfi a hafa hann drum vxtum, mean gjaldeyrishft vru a mestu leyti.

En Selabankinn hefur a g hygg veri a byggja upp sjinn, sem er vel.

@Kristjn a var sjlfu sr ekki httulegt a hleypa Grikklandi "Sambandi", en a hleypa v inn Eurosvi, var auvita slk vitleysa a nnur eins ekkist varla. En ar kemur inn enn og aftur a gjaldmiilinn er pltskur, frekar en byggur efnahagslegum grunni.

A sumu leyti held g a srt a feta ig inn rttar brautir, egar dregur fram trarlkinguna, v a er einmitt a sem mli snst um a miklu leyti. Trin "Sambandi". Sem byggir svipuum rkum og nnur trarbrg. Felst aallega v a sj "ljsi", en rk og skynsemi hafa lti me mli a gera.

Ef a heldur a mli snist um Sjlfstisflokkinn, ertu villigtum. g hef hins vegar sagt a takalnan liggi a miklu leyti um
Sjlfstisflokkinn, enda lklegt a sland gangi "Sambandi" mean Sjlfstisflokkurinn er okkalega heill andstunni vi "Sambandi".

En ef a Sjlfstisflokkurinn styur inngngu "Sambandi" skilur endanlega milli mn og hans, enda hef g lengst af n, aeins kosi hann sem skrsta kostinn, af raun engum gum.

G. Tmas Gunnarsson, 2.2.2015 kl. 15:05

34 Smmynd: Kristjn G. Arngrmsson

Annarsvegar segiru a trin ESB byggi "svipuum rkum og nnur trarbrg" en hinsvegar a "rk og skynsemi hafi lti me mli a gera". Notaru arna ori "rk" smu merkingu bum setningum ea er a tvrtt?

En a halda a rk og skynsemi hafi lti me trarbrg a gera bendir til a sn n trarbrg s mjg rng og einfld, og lklega er sn n ESB smu leiis rng og einfld.

Kannski byggir essi misskilningur inn eirri gmlu hugmynd a rk og tilfinningar su alveg sitt hva; a "skynsemi og rk" su andsta "trar." En a er mjg margt sem bendi til a svona einfalt s mli ekki. a er mjg erfitt, ef nnar er a g, a gera skarpan greinarmun rkum og tilfinningum.

Kristjn G. Arngrmsson, 2.2.2015 kl. 16:19

35 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Kristjn Sjlfsagt m fra fyrir v rk a sn mn trarbrg s einfld. g hef enda aldrei s "ljsi".

Hef aldrei fundi essa rf fyrir "altumlykandi, alsjandi, almttugar verur". a gildir einnig um stofnanir og hi opinbera.

Lklega mtti ora a svo a g s ekki mjg traur "tfralausnirnar".

G. Tmas Gunnarsson, 2.2.2015 kl. 17:31

36 identicon

G. Tmas, a sjlfsgu hverfa gengissveiflur vegna strframkvmda me upptku evru.

Evran hefur a mikla tbreislu a slkar framkvmdir slandi hafa engin hrif gengi jafnvel a ll lnin vru tekin rum gjaldmili en evrum.

Annars hljmar asvolti rvntingarfullt a mia alltaf vi au feinu lnd sem hefur gengi illa eftir upptku evru sta eirra sem gengur vel og eru miklu fleiri og eru ar a auki lnd sem hef er fyrir a vi berum okkur saman vi.

Ber a tlka etta vihorf ann htt a slendingar su a nu mati svo miklir aular a eim s ekki treystandi til a notfra sr augljsa kosti evrunnar heldur myndu vert mti skkva enn dpra?

smundur (IP-tala skr) 2.2.2015 kl. 21:14

37 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur arna var g auvita fljtfr og bist afskunar v. Tk etta bara sem "sveiflur", en missti af gengispartinum.

Og a er auvita alveg rtt, a sland vri of lti til a "sveifla" euroinu, en a ddi auvita ekki a gengisveiflur sem slkar vru r sgunni, rtt eins og vi hfum s me euroi undanfarnar vikur og mnui.

En hrifin af strframkvmdum eins og fyrir austan eru ofmetin. Slkt vigtai ekki miki mti ru fjrmagni sem streymdi inn. Fir slendingar sem strfuu vi framkvmdirnar, og megni af lnsfnu fr r landi laun og tkjakaup. En vissulega verur alltaf hluti eftir, en a eins og g sagi ur bliknai vi hliina ru fjrstreymi, srstaklega nttrulega kringum bankanan.

essi feinu lnd? Grikkland, rland, Portgal, Spnn, Kpur, hafa ori verst ti. San eru lnd eins og Frakkland, tala, Slovenia sem hafa tt umtalsverum vandrum, ekki ll sama mta.

Vaxandi vandri eru lndum eins og Finnlandi og Belgu.

Lnd eins og t.d. Eistland (sem hafi gjaldmiilinn fasttengdan lngu ur en eir tku upp euro) hefur tt erfitt, en kemur samt vel t vegna "jrnaga" fjrmlum. a sem bjargar eim aftur og aftur er a hi opinbera skuldar ekki. En landflttinn er ef til vill meiri fyrir viki.

r er reikna me (a breyttu) a 8 lnd af Eurosvinu veri komin yfir 100% marki opinberar skuldir/GDP.

Svi heild sinni er komi verhjnun.

Hva heldur a mrg lnd innan Eurosvisins muni uppfylla ll skilyri til a vera ar ri 2015?

G. Tmas Gunnarsson, 3.2.2015 kl. 05:42

38 identicon

a er sur en svo sta til a hafa meiri hyggjur af evrusvinu en rum ESB-lndum ea allri heimsbygginni. a rurinn s allir ann veg sna stareyndirnar anna. Evrusvi hefur spjara sig betur.

g hefur bent og snt fram a me hlekk a atvinnuleysi ESB er minnst i nokkrum evrulndum og a landsframleislan er meiri evrusvinu og hefur auk ess aukist meira ar en annars staar ESB.

Opinberar skuldir sem hlutfall af landsframleislu hafa aukist minna evrusvinu sasta ratuginn en ESB aru leyti.

http://www.statista.com/statistics/253616/national-debt-of-the-eu-and-the-euro-area-in-relation-to-the-gdp/

ljsi ess a svo vill til a ll PIIG lndin eru me evru stir furu a opinberar skuldir evrusvisins skuli vera aeins lti eitt hrri en ESB sem heild ekki sst ljsi ess a landsframleislan er mun meiri evrusvinu og v elilegt a skuldir su hrri.

Opinberar skuldir Bretlands, sem er ekki me evru, eru mun meiri en skalands, semeru me evru. Og skuldir Japans og Bandarkjanna eru mun meiri en skalands, Frakklands ea Breta.

http://www.statista.com/statistics/264647/national-debt-of-selected-countries-in-relation-to-gross-domestic-product-gdp/

a er ekki aeins a lnd me minnst atvinnuleysi ESB su ll me evru, ar eru einnig lndin me mestu landsframleisluna, Lxemborg, Holland og Austurrki, og minnstu opinberar skuldir, Eistland og Lxemborg.

http://ec.europa.eu/eurostat/tgm/table.do?tab=table&init=1&language=en&pcode=tec00114&plugin=1

Af essu er ljst a rurinn gegn evru me tilvsun reynslu ekki vi nein rk a styjast.

smundur (IP-tala skr) 3.2.2015 kl. 10:34

39 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur a eru nokkur Eurolnd sem hagnast verulega v a tengjast myntsvinu, enda er gjaldmiill eirra raun lgra skrur en vri um a ra sjlfstan gjaldmiil eirra. Elilega dregur a r atvinnuleysi, ef gjaldmiillinn er "sgengisfelldur" ef svo m a ori komast.

En skuldir Eurosvisins eru alltaf hrri en "Sambandsins", og egar Eurosvi inniheldur flest strstu efnahagskerfin, er ekki a undra a "Sambandi" fylgi me.

lnuritinu sst lka skrt hva langt er san a Eurosvi raun uppfyllti skilyri til a vera " Eurosvinu", ef svo m a ori komast.

Hins vegar er a alveg rtt a opinberar skuldir rkja almennt eru alltof miklar. a reynist rkjum me eigin selabanka og gjaldmiil auveldara a reka sig me halla og koma sr r vandrum. Helst arf auvita a gera a ur en til verhjnunar kemur, eins og dmi Japans snir. Spurningin hvort a Eurosvi endi eirri gildru?

Luxemborg er raun nokku sr parti, enda me vinnuafl "a lni" og fr einnig skatta ngrannarkjanna "a lni". Holland er reyndar einnig ekkt "skattaskjl".

Eistland hefur hins vegar fr endurheimt sjlfstis snt jrnaga rkisfjrmlum. a hefur ef til vill leitt til meiri flksfltta en ella, en til lengri tma liti er a metanlegt. Eistland hefur raun engar skuldir. a er pls. En a sama skapi hafa einmitt margir hvatt til ess a Eistneska rki skuldsetji sig frekar, til a geta keppt vi nnur rki "lfsstandard". En a er eins og anna, hlutur sem margir deila um.

En euroi hefur auvita sjlfu sr ekkert a gera me a.

Stareyndin er auvita s, a euroi hentar ekki llum essum rkjum, nema til mun meiri samruna og "millifrsla" komi, og ar stendur "peningurinn sparibauknum", ef svo m segja.

Svo eru gtar frttir fr slandi: http://sedlabanki.is/library/Skr%C3%A1arsafn/Gjaldeyrismal/Fr%C3%A9tt%20nr%202%202015%20Innlendur%20gjaldeyrismarka%C3%B0ur%20og%20gj.pdf

G. Tmas Gunnarsson, 3.2.2015 kl. 11:09

40 identicon

ngjulegt a sj a staan erlendum gjaldeyri er orin jkv ea me rum orum a gjaldeyrisvaraforinn s orinn meiri en erlendar skuldir.

Hitt er verra a gjaldeyrisvaraforinn hefur minnka um meira en helming fr 2011. Me krnu n hafta arf hann a vera margfalt strri.

Kostir evrunnar koma llum evrujum til ga ef r hafa vit a fra sr nyt. etta er eins og nnur gi sem krefjast ess a leikreglum s fylgt.

S sem byrjar nm virtum skla getur fari illa t r v ef hann sinnir ekki nminu og rrir jafnvel orstr sklans. Sama vi um jir sem taka upp evru.

Gengi evrunnar hentar mismunandi vel hinum msu atvinnugreinum mismunandi tmum rtt eins og krnan. a er v nsta vst a gengi evrunnar s alltaf of htt fyrir sumar atvinnugreinar og of lgt fyrir arar. Mealtali kvenu landi hefur v takmarka gildi.

Efnahagur hvers evrulands alagast a gengi evrunnar. Evran verur v rtt skr i hverju landi anga til verulegar breytingar vera. arf evran aftur a alagast astum. etta er spurning um a gta ess a lifa ekki um efni fram.

Slk algun sr sta me einfldum hagstjrnartkjum auk ess sem hfleg verblga getur hjlpa til. Ef verblga er mjgltil og um lei mikill samdrttur getur undantekningartilvikum veri nausynlegt a lkka laun.

eir sem mynda sr a a s gu lagi a lifa um efni fram me eigin gjaldmiil eru villigtum. eir geta kannski bjarga sr fyrir horn me gengisfellingu en eru eir bara a varpa vandanum yfir framtina.

Betra er a ba ekki vi freistni og geta um lei byggt upp samflagi fyrir komandi kynslir sta ess a lta r taka vi reiuskuldum vegna nts gjaldmiils.

a er str galli vi krnuna hve mikihn sveiflast umfram elilega algun a efnahagnum. Ekki sst ess vegna er hn nt.

smundur (IP-tala skr) 3.2.2015 kl. 17:20

41 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur Lklega hefi veri betra a minnka gjaldeyrisforann fyrr, lklega hefur ekki veri nausynlegt a hafa hann svo mikinn mean hftin hafa veri. Betra hefi veri a kaupa gjaldeyri fyrir vaxtagreislurnar. En a er alltaf auveldara a vera vitur eftir . En g get ekki s a nausynlegt hafi veri a hafa gjaldeyrissj jafngildi 26 mnaa innflutnings.

Eins og marg ofte hefur veri sagt ur, vru f vandaml varandi euroi ef allar jir breyttust jverja.

En a gefst yfirleitt betur a sp raunveruleikann en "teorur". Hver hefur raunin veri?

Vandamli hefur veri a efnahagur landanna alagast ekki a euroinu. Upptalingin sem g setti hr inn sast talar snu mli:

essi feinu lnd? Grikkland, rland, Portgal, Spnn, Kpur, hafa ori verst ti. San eru lnd eins og Frakkland, tala, Slovenia sem hafa tt umtalsverum vandrum, ekki ll sama mta.

Vaxandi vandri eru lndum eins og Finnlandi og Belgu.

Sveiflurnar eru mismunandi eftir lndum, v a a megi til sanns vegar fra a gjaldmiill henti oft mismunandi atvinnugreinum mismunandi, er atvinnusamsetning landa grarlega mismunandi, og a alagast ekki gjaldmilinum, ea vi skulum segja a a hafi ekki gersts.

ess vegna bls euroi grarblur Spni, rlandi, Grikklandi og fleiri lndum. Vaxtastigi tk ekkert tillit til standsins essum lndum, svo dmi s teki.

au virtust alla vegna ekki megna a beita essum "hflegu hagstjrnartkjum" sem talar um. viris heldur ekki treysta r til a nefna au.

Vandamli var einnig t.d. mismunandi verblga lndunum, en a er enn ein mtan a verblga myntsvi "alagist".

Hva er a varpa vandanum yfir framtina, ef skuldasfnun er a ekki? Enn verra er reyndar a heila kynslin Eurosvinu er a eyileggjast, vegna vivarandi atvinnuleysis. En a er auvita ekki "framtinni", a er nt.

a hafa allir vaxandi hyggjur af Eurosvinu, enda er efnahagurinn vaxandi vandrum.

Staan slandi yrfti vissulega a vera betri, en a er lklega meiri sta til bjartsni ar, en va Eurosvinu.

En a er alveg rtt a slendingar urfa vissulega a temja sr meiri aga rkisfjrlum, en a sama m lklega segja um meirihluta ja essa dagana.

G. Tmas Gunnarsson, 3.2.2015 kl. 19:03

42 identicon

G. Tmas. talar eins og a allir erfileikar evrulandi, jafnvel ltilfjrlegir, su evrunni a kenna. a voru a sjlfsgu erfileikar evrulndum fyrir upptku evru, ekki sur en nna.

Td var atvinnuleysi Spni og rlandi nunda og/ea tunda ratugnum svipa og meira en undanfari ur en evran var til. Opinberar skuldir Japans og Bandarkjanna semhlutfall af landsframleislu eru meiri en skuldir skalands, Bretlands ea Frakklands.

a er eins og hafir haft ofurtr evrunni og v hafi a valdi r gfurlegum vonbrigum a hn reyndist ekki allra meina bt ar sem allt var lti reka a reianum.

ESB- og evrusinnar ekkja hins vegar takmrk evrunnar og gera sr ess vegna grein fyrir a hn getur ori gfurleg lyftistng fyrir sland.

smundur (IP-tala skr) 3.2.2015 kl. 21:18

43 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@smundur Alls ekki. Ekki frekar en a uppgangstminn vare euroinu a akka eins og svo margir vildu meina.

Enda stareyndin a gjaldmiilinn sem slkur getur aldrei veri aalatrii.

Efnahagur landa fer gjarna upp og niur, a koma kreppur, jafnvel bankakreppur o.s.frv.

En egar lnd taka upp a sem kalla m "gildi erlends gjaldmiils" fara nnur fl af sta.

htta "hflega hagstjrnartki" (sem hefur ekki enn nefnt) jafnvel a virka.

fer efnahagsstand rum lndum jafnvel a skipta meira mli, en hva er a gerast landinu sjlfu. Besta dmi um a er lklega gjaldmiill Grikklands sem steig og steig.

Og vissulega er a rtt a erfileikar hafa veri ur og eiga eftir a vera.

g hef aldrei haft tr euroinu. Tk frekar mark eim hagfringum og stjrnmlamnnum sem vruu vi afleiingunum, og lstu run sem er kflum trlega lk v sem hefur komi ljs.

En eir voru lka margir sem lofuu v a euroi myndi "leysa vandamlin", rva vxt og "samstilla hagkerfin". a voru margir sem lofuu a euroi vri "tfralausn" og sumir eru enn eim buxunum.

v miur eru trlega margir "Sambands" og eurosinnar slandi eim flokki.

G. Tmas Gunnarsson, 3.2.2015 kl. 21:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband