Hubble sjnaukinn gerir ekki myndir

Strkostleg mynd, bi fr sjnarmii ljsmyndunar og stjrnufri ( a g hafi takmarka vit stjrnufri).

Til fyrirmyndar a mbl.is skuli birta hana og leyfa lesendum a njta.

En Hubble sjnaukinn "gerir" ekki myndir, alla vegna finnst mr a klaufalega ora.

Hubble tekur myndir.

Ljsmyndarar gera sumir hvoru tveggja. a er a segja eir "stilla upp" myndefninu ur en eir taka myndina. Hagra ljsum, svismunum, flki o.s.frv.

En a tkninni fleygi fram, efast g um a slkt s fri Hubble, ea stjrnenda hans hva essa mynd varar.

essi ornotkun rmar alla vegna ekki vi mna mltilfinningu.


mbl.is Endurgeri frgustu mynd sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Talar eins og Hubbel hafi fst komi sr upp og taki myndir breyti eim og komi eim interneti alveg sjlfur.

Nasa endurgeri myndina me a lta Hubbel taka mynd, breyta henni san svo vi gtum s hana svona fallegum litum. Ekki erfitt a skilja hversvegna essi fyrirsgn s skrifu svona.

Gstaf (IP-tala skr) 7.1.2015 kl. 09:05

2 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Gstaf akka r fyrir essa bendingu. En Hubble hefur varla endurgert mynd sna, ea hva?

Rtt eins og myndavlar gera ekki myndir ea hva? Taka myndavlar myndir? Um a m sjlfsagt deila, jafnvel mtti halda v fram a rtt vri a segja a r su notaar til a taka myndir. A einhver taki myndir me me myndavl.

En hgt er a stilla margar myndavlar annig a r taki myndir a segja m sjlfar. Ef til vill getur Hubble a.

En g hef engan heyrt tala um a myndavlar endurgeri myndir. g ekki ekki hvort Hubble er fr um slkt.

Og ef myndirnir tvr eru skoaar, myndi g sem ljsmyndari ekki segja a s nrri s endurger eirrar eldri.

Ekki frekar en mynd sem tekin er af Austurstrti dag, er endurger myndar sem hefi veri tekin af nkvmlega sama sta fyrir 25 rum. Ef fari vri a stilla upp flki nkvmlega smu stai, blar stasettir eftir gmlu myndinni, o.s.frv, vri hins vegar elilegt a far a tala um endurger.

En g er meira en tilbinn til a heyra nnur sjnarmi og vera leirttur ef svo ber undir.

G. Tmas Gunnarsson, 7.1.2015 kl. 09:52

3 identicon

Rtt etta er bara nmynd af sama sta, sem eir tku sem stjrna essum sjnauka og geru san fullt vi til a hn myndi lta t eins og essi loka tkoma.

g er ekki faglrur ljsmyndari eins og og tek eiginlega ekki ljsmyndir, en ef mynd er tekin og ailinn sem tekur hana btir vi litum og lagar til og hva anna vntanlega er hann a gera eitthva vi myndina.

Mr finnst etta bara ekki jafnkjnalega ora og r en finnst kjnalegt a halda v fram a "gerir" s eitthva sem eigi ekki vi essu v essi mynd var geraf mnnum sama hvernig maur snr v.

Gstaf (IP-tala skr) 7.1.2015 kl. 16:21

4 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

@Gstaf Enn og aftur akkir fyrir etta.

a er rtt a taka fram a g tala um mig sem ljsmyndara, en er hvorki faglrur n lgverndaur. Tel a sjlfu sr ekki skipta megin mli en vissulega hefi huga mtt vera skeytt fyrir framan.

En vi sem eintaklingar erum alltaf a gera eitthva og margt aftur og aftur.

a ir ekki a vi endurgerum hlutina ea hreyfingarnar.

S sem opnar mynd Photoshop og lagar til liti, skerpir myndina, ea eyir rauum augum, endurgerir ekki myndina, samkvmt minni mltilfinningu, v hann er alltaf a vinna me smu myndina. Hann lagar hana, ea breytir henni.

Hann endurskapar ea endurgerir hana ekki.

En egar "hefbundin" mynd er tekin, .e. n ess a vi breytum uppstillingu ea ru slku, hef g aldrei vanist v a tala um a "gera mynd".

Myndin er tekin.

Ef g vri spurur: Gerir mynd af mmmu inni, liti g a vri veri a spyrja mig hvort g hefi teikna ea mla mynd af henni.

Vri g spurur: Tkst mynd af mmmu inni, liti g a g vri spurur hvort g hefi teki ljsmynd af mmmu.

essu lt g a munurinn felist.

G. Tmas Gunnarsson, 7.1.2015 kl. 16:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband