Bartta "fgaaflanna"?

g hef ekki lesi bk Houllebecq, Soumission, lklega verur einhver bi v. g er ekki a sleipur Frnskunni.

En etta er riji staurinn sem g s minnst bkina tveimur dgum. Hinir tveir voru bloggsum eirraEgils Helgasonar og Haraldar Sigurssonar.

bloggi Egils mtti lesa etta stutta grip af sgurinum:

Bkin gerist 2022. a rkir ld Frakklandi, en um hana rkir gn fjlmilum. a er komi a kosningum, og n gerist a a frambjandi ns mslimaflokks, Mohammed Ben Abbes, vinnur strsigur Marine Le Pen. ur hafa reyndar kosningar veri giltar vegna vtkra kosningasvika. Abbes sigrar me stuningi bi hgri og vinstri manna.

Daginn eftir htta konur almennt a klast vestrnum ftum. r f styrki fr rkinu til a htta a vinna. Glpum linnir httulegum hverfum. Hsklar vera slamskir, og prfessorar sem streitast mti v eru sendir eftirlaun.

a getur veri varasamt a draga strar lyktanir af stuttu gripi, en g gat ekki varist v a upp huga minn komu riji og fjri ratugur sustu aldar.

tkust , ekki hva sst Evrpu, tvr fgastefnur, keimlkar en samt svarnir andstingar.

gnarldin hfst ekki fyrir alvru fyrr en r geru bandalag.

En hvar rkti ld gtunum? Hvar var konum bola t af vinnumarkanum? Hvar fengu ngift hjn hagst ln gegn v a konan vri heima? Hvar voru sklar miskunarlaust "stjrnmlavddir" og kennarastaa skilyrt flokksaild?

Hvar hurfu glpir af gtunum, en voru "rkisvddir"?

Hvar sndi almenningur trlega undirgefni og breytti um stl stuttum tma. Tileinkai sr tsku, menningu og lfstl "einingu vi jina"?

Nsta spurning sem dkkai upp kollinum mr var, skyldi vera minnst gyinga og samkynhneiga bkinni? Hver yru rlg eirra undir slkri stjrn?

Framtarsgur eru oft hrollvekjandi lesning. a er ekki oft sem bjartsnin er vi vld. Upp hugann koma bkur eins og 1984 og Brave New World.

En er rangt a skrifa svona bkur? Ala r tta, tortryggni og "phobium"?

Ea hvetja r gagnrna hugsun, vara vi httum?

Hvaa hefi veri sagt ef stjrnmlamaur hefi sett fram svipaa framtarsn? Ea eru eir a v?


mbl.is slamski Svartiskli Parsar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband