Hvađ kallar á aukin vopnaviđbúnađ í Austur Evrópu?

Ţađ munu margir fagna ţví ađ Bandaríski herinn hafi aukin viđbúnađ í A-Evrópu. Ađrir ekki eins og eđlilegt er.

En ţađ eru heimamenn sem hafa kallađ eftir auknum viđbúnađi NATO í löndum sínum.  Ţeir óttast um öryggi sitt og vilja ađ vopnaviđbúnađur verđi aukinn.

Og ţađ ekki ađ ástćđulausu.  Löndin óttast Rússa og yfirgang ţeirra og hafa fyrir ţví augljósar ástćđur.

Rússar hafa ţegar hertekiđ eitt hérađ í nágrannalandi sínu og halda nokkrum öđrum í stöđugu uppnámi.

Ţegar viđ bćtast yfirlýsingar Rússneskra yfirvalda á borđ viđ ađ "Molotov/Ribbentrop sáttmálin" hafi veriđ sjálfsagđur og eđlilegur ásamt stórauknu lofthelgisbrotum Rússa, er eđlilegt ađ mörgum sé um og ó.

Viđ ţetta má bćta brottnámi Eistnesks leyniţjónustumanns á Eistnesku landsvćđi (Rússar halda ţví ţó fram ađ hann hafi veriđ ţeirra megin landamćranna, eftir ađ hafa samţykkt hitt í upphafi), ásamt ýmsum öđrum duldum og lítt duldum ögrunum og hótunum.

Ţađ er ţví ekki skrýtiđ ađ lönd í Austur Evrópu séu ađ auka útgjöld sín til hermála og kalli jafnframt eftir auknum viđbúnađi af hálfu NATO.

Stađa ţeirra er ţo međ ţeim hćtti ađ ein og sér vćru ţau lítil fyrirstađa fyrir Rússa og herir ţeirra geta ekki međ nokkrum hćtti talist ógn gagnvart stöđu Rússlands.

Ţau setja ţví traust sitt á NATO, sem ţýđir svo aftur ađ stórum hluta Bandaríkin.

Ţađ er ţví fyrst og fremst aukin hernađarumsvif Rússa og yfirgangur sem kallar eftir auknum vígbúnađi í Austur Evrópu.


mbl.is Bandarískir skriđdrekar til Austur-Evrópu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ármann Birgisson

Í sambandi viđ Úkraínu ađ ţá er ţađ fyrst og síđast yfirgangur ríkisstjórnar Úkraínu gagnvart Rússneskum íbúum landsins sem er vandinn. surprised

Ármann Birgisson, 26.11.2014 kl. 18:37

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţađ er ekki hvađ síst yfirgangur Rússa gagnvart öđrum ţjóđum sem er vandinn.  Ţađ tengist í sjálfu sér ekki Ukraínudeilunni nema óbeint.

En yfirgangur Rússa á sér langa sögu og ekki fallega, allra síst í Ukraínu.

En ţađ er sjaldnast annar ađilinn alfariđ saklaus í deilum sem ţessari. En ţađ bendir flest til ţess ađ Rússar hafi kynnt undir óróa um langa hríđ (eftir ađ Ukraína varđ sjálfstćđ) og mannréttindabrotin og yfirgangurinn ekki síst framkvćmd af sendisveinum ţeirra í A-Ukraínu. Smá frétt um skýrslu frá Sameinuđu ţjóđunum: 

http://www.reuters.com/article/2014/05/16/us-ukraine-crisis-un-idUSBREA4F05Y20140516

Auđvitađ hafa mistök veriđ gerđ af hálfu "Kiev" einnig, og framganga í sambandi viđ lög um opinber tungumál verđa ađ teljast mistök miđađ viđ ástandiđ sem var.

En hins vegar eiga hinir "rússnesku minnihlutar" viđa í A-Evrópu ţađ sameiginlegt ađ  hluti ţeirra gengur fram međ hroka og sýnir lítinn sem engan vilja til ađ ađlagast ţví landi sem ţeir búa í.  Söknuđur ţeirra eftir "Sovétinu", ţegar ţeir gjarna töldust og litu á sig sem yfirstétt, og Rússneska var "máliđ", er ţví miđur oft sorglega augljós.

Ţeir vilja ekki ađlaga sig breyttum ađstćđum, vilja ekki hverfa "heim" til Rússlands, en vilja ađ Rússland "komi til sín".

Rússar ţurfa ađ lćra ađ sćtta sig viđ ađ ţeir eiga ekki rétt á ađ nágrannalönd ţeirra sitji og standi eins og ţeir vilja.

G. Tómas Gunnarsson, 26.11.2014 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband